Þjóðdansar og -lög í brennidepli

Þjóðlagahátíðin Vaka fer fram á farfuglaheimilinu Kex um helgina. Hátíðin var haldin fyrst á Akureyri árið 2015 og síðan færð til Reykjavíkur 2019. Eftir þriggja ára hlé er hún snúin aftur. Á Vöku fléttast fornar hefðir við daginn í dag með sérstakri áherslu á þátttöku.

137
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir