Aftur til fortíðar á Gásum
Miðaldadagar á Gásum við mynni Hörgár í Eyjafirði hófust í dag. Boðið var upp á sögugöngu um Gásir, bogfimi og fræðslu um vopn og bardagalist miðalda auk þess sem Gásverjar brugðu á leik.
Miðaldadagar á Gásum við mynni Hörgár í Eyjafirði hófust í dag. Boðið var upp á sögugöngu um Gásir, bogfimi og fræðslu um vopn og bardagalist miðalda auk þess sem Gásverjar brugðu á leik.