Boðar 25% tolla á innflutning frá ríkjum ESB

Bandaríkjaforseti boðar tuttugu og fimm prósenta tolla á innflutning frá ríkjum Evrópusambandsins og segist munu kynna ákvörðunina fljótlega. Trump hefur þó ekkert gefið upp um útfærsluna og hvort tollastríðið gæti einnig náð til Íslands og annarra EES-ríkja, sem eru ekki hluti af tollabandalagi ESB.

18
03:32

Vinsælt í flokknum Fréttir