Þórólfur Árnason borgarstjóri? 10. nóvember 2004 00:01 "Mér datt í hug að bjóða Reykjavíkurlistanum að ráða mig í borgarstjórastarfið til að spara prentkostnað," segir Þórólfur Árnason. Hann býr á Álftanesi og vinnur hjá stórfyrirtækinu NTC sem í daglegu tali er kallað Sautján. Þórólfur Árnason er eini alnafni Þórólfs Árnasonar en að auki eiga þeir nafnann Árna Þórólf Árnason. Sá er fjórtán ára og býr á Seltjarnarnesi. Þórólfur segir það sársaukalaust að vera nafni borgarstjóra á þessum síðustu og verstu tímum, eins og sagt er, nema hvað heldur meira er hringt í hann en vanalega. "Það er einn og einn sem slysast á vitlausan mann og þannig hefur það verið lengi, reyndar alveg síðan Þórólfur kom heim frá námi á sínum tíma. Og það er heldur meira núna." Þeir nafnarnir eru ekki skyldir en fundum þeirra hefur borið saman. "Ég hef aðeins hitt hann og sagt honum af mér en við þekkjumst ekki neitt." Þórólfur Árnason er norðan úr landi en hefur búið á Álftanesi í fjórtán ár og unir hag sínum vel. Hann hefur aðeins skipt sér af stjórnmálum, var í sveitastjórnarmálunum á Álftanesinu en er hættur því vafstri. "Ég er í Sjálfstæðisflokknum," segir Þórólfur og bendir á að í pólitík eigi þeir Þórólfur ekki samleið. Hann segir svolítið gantast með nafnið í sundlaugunum en hann syndir reglulega í Sundlaug Kópavogs. "Þar hef ég reyndar vanalega verið kallaður varaborgarstjórinn," segir Þórólfur og hlær. Hann þarf væntanlega að sjá á eftir þeim titli um mánaðamótin þegar borgarstjórinn hættir en gæti á móti hreppt sjálfan borgarstjórastólinn, þ.e. ef borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans eru hagsýnir og vilja spara sér bréfsefnið. Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
"Mér datt í hug að bjóða Reykjavíkurlistanum að ráða mig í borgarstjórastarfið til að spara prentkostnað," segir Þórólfur Árnason. Hann býr á Álftanesi og vinnur hjá stórfyrirtækinu NTC sem í daglegu tali er kallað Sautján. Þórólfur Árnason er eini alnafni Þórólfs Árnasonar en að auki eiga þeir nafnann Árna Þórólf Árnason. Sá er fjórtán ára og býr á Seltjarnarnesi. Þórólfur segir það sársaukalaust að vera nafni borgarstjóra á þessum síðustu og verstu tímum, eins og sagt er, nema hvað heldur meira er hringt í hann en vanalega. "Það er einn og einn sem slysast á vitlausan mann og þannig hefur það verið lengi, reyndar alveg síðan Þórólfur kom heim frá námi á sínum tíma. Og það er heldur meira núna." Þeir nafnarnir eru ekki skyldir en fundum þeirra hefur borið saman. "Ég hef aðeins hitt hann og sagt honum af mér en við þekkjumst ekki neitt." Þórólfur Árnason er norðan úr landi en hefur búið á Álftanesi í fjórtán ár og unir hag sínum vel. Hann hefur aðeins skipt sér af stjórnmálum, var í sveitastjórnarmálunum á Álftanesinu en er hættur því vafstri. "Ég er í Sjálfstæðisflokknum," segir Þórólfur og bendir á að í pólitík eigi þeir Þórólfur ekki samleið. Hann segir svolítið gantast með nafnið í sundlaugunum en hann syndir reglulega í Sundlaug Kópavogs. "Þar hef ég reyndar vanalega verið kallaður varaborgarstjórinn," segir Þórólfur og hlær. Hann þarf væntanlega að sjá á eftir þeim titli um mánaðamótin þegar borgarstjórinn hættir en gæti á móti hreppt sjálfan borgarstjórastólinn, þ.e. ef borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans eru hagsýnir og vilja spara sér bréfsefnið.
Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira