Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Arsenal og Brentford gerðu 1-1 jafntefli í 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal tók forystuna en fékk á sig jöfnunarmark skömmu síðar og situr nú tíu stigum á eftir toppliði Liverpool, sem á leik til góða gegn West Ham á morgun. Enski boltinn 12.4.2025 16:00
Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Fótboltalið Völsungs fagnaði 98 ára félagsins með því að komast áfram í 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni á útivelli gegn Tindastóli. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en 7-8 fyrir Völsung eftir vítaspyrnukeppnina. Íslenski boltinn 12.4.2025 17:50
Ari og Arnór mættust á miðjunni Ari Sigurpálsson og Arnór Ingvi Traustason mættust á miðjunni í leik Elfsborg og Norrköping, sem lauk með 2-0 sigri Elfsborg í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 12.4.2025 17:35
Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Enski boltinn 12.4.2025 16:06
Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Kolstad átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum um norska meistaratitilinn í handbolta karla. Kolstad rúllaði yfir Halden í dag, 23-40. Handbolti 12.4.2025 15:41
Adam Ægir á heimleið Val er að berast liðsstyrkur í Bestu deild karla en Adam Ægir Pálsson er að snúa aftur á Hlíðarenda eftir nokkurra mánaða dvöl á Ítalíu. Íslenski boltinn 12.4.2025 15:24
Mikael lagði upp sigurmark Venezia Venezia vann afar mikilvægan sigur á Monza, 1-0, í fallbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12.4.2025 15:12
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Orri Steinn Óskarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, kom inn á sem varamaður í byrjun seinni hálfleiks þegar Real Sociedad tapaði fyrir Mallorca, 0-2, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.4.2025 13:57
Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Plymouth Argyle sem sigraði Sheffield United, 2-1, í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 12.4.2025 13:40
Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Manchester City vann ótrúlegan 5-2 endurkomusigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2025 11:03
Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Brøndby, lið landsliðskvennanna Ingibjargar Sigurðardóttur og Hafrúnar Rakelar Halldórsdóttur, var hársbreidd frá því að vinna mikilvægan sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.4.2025 13:05
Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Bandaríski kylfingurinn Max Homa reiddist mjög þegar hann sló golfboltanum í starfsmann á Masters-mótinu í gær. Golf 12.4.2025 12:16
Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Knattspyrnustjóri Manchester United, Ruben Amorim, íhugar að setja André Onana, markvörð liðsins, á bekkinn fyrir leikinn gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 12.4.2025 11:30
McIlroy stoltur af sjálfum sér Rory McIlroy kveðst stoltur af sjálfum sér hvernig hann svaraði fyrir erfiðan endi á fyrsta hring Masters-mótsins í golfi. Golf 12.4.2025 10:32
Brá þegar hún heyrði smellinn Hulda Björk Ólafsdóttir, fyrirliði Grindavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta, meiddist illa á dögunum. Hún ætlar að flýta sér hægt í endurkomunni. Körfubolti 12.4.2025 10:02
Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 12.4.2025 09:32
Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, ítrekar kröfu landsliðsins um að Ísrael verði vísað úr alþjóðlegri keppni. Ótti hafi gripið um sig hjá leikmönnum liðsins sem séu þó ekki fórnarlömb - hugur liðsins sé hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum. Handbolti 12.4.2025 09:00
Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið að gera frábæra hluti í íþrótt sinni síðustu mánuðina og hún hefur bætt fjölda Norðurlandamet og Íslandsmeta á þeim tíma. Það er líka nóg að gera hjá henni utan lyftingarsalsins. Sport 12.4.2025 08:00
Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 12.4.2025 06:02
Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Norska frjálsíþróttafjölskyldan syrgir nú öll fyrrum Noregsmeistara sem er látin aðeins 37 ára gömul. Sport 11.4.2025 23:32
Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Englendingurinn Justin Rose hélt forystu sinni á Mastersmótinu í golfi eftir annan dag fyrsta risamóts ársins. Það var samt mikil munur á spilamennsku hans á milli daga. Golf 11.4.2025 23:21
Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð 65 ára gamall maður, sem lét sænsku skíðadrottninguna Fridu Karlsson ekki í friði, hefur nú fengið sinn dóm. Sport 11.4.2025 23:02
Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Tveir stuðningsmenn létust fyrir leik í Suðurameríkukeppni félagsliða í Síle en þar mættust Colo Colo frá Síle og Fortaleza frá Brasilíu. Fótbolti 11.4.2025 22:30
„Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvík í kvöld þegar Njarðvíkingar héldu lífi í seríunni gegn Álftanesi með stórsigri 107-74 í kvöld. Sport 11.4.2025 22:09
Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Njarðvík, ÍR og Grótta tryggðu sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11.4.2025 21:52
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik