Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Íslenska tuttugu ára landslið karla tapaði með fimmtán stiga mun á móti Rúmeníu í dag, 72-57, í baráttunni um sæti níu til sextán í A-deild Evrópumótsins. Körfubolti 17.7.2025 11:57
Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Strákarnir í Bónus Körfuboltakvöldi lokuðu tímabilinu með því að skella sér saman í Play ferð til Boston í Bandaríkjunum. Körfubolti 17.7.2025 09:00
Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Caitlin Clark, ein skærasta stjarna WNBA deildarinnar, meiddist aftur í leik Indiana Fever gegn Connecticut Sun í gær en hún hafði áður misst af fimm leikjum vegna sömu meiðsla. Körfubolti 16.7.2025 23:18
Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Nýliðar Ármanns í Bónus-deild karla hafa fengið svigrúm til að bæta við sig erlendum leikmanni eftir að Cedric Bowen fékk íslenskan ríkisborgarétt í gær. Körfubolti 15.7.2025 20:16
Oladipo með augastað á endurkomu Bakvörðurinn knái, Victor Oladipo, virðist hyggja á endurkomu í NBA deildina eftir erfið hnémeiðsli en hann lék síðast keppnisleik í deildinni í apríl 2023. Körfubolti 15.7.2025 17:47
Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Bleacher Report vefurinn hefur valið bestu NBA leikmenn sögunnar og valið hefur að sjálfsögðu vakið upp viðbrögð vestan hafs. Körfubolti 15.7.2025 17:15
Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Victor Wembanyama er klár í að spila körfubolta á ný en hann hefur verið frá keppni síðan í febrúar eftir að hafa fengið blóðtappa í öxlina. Körfubolti 15.7.2025 07:00
Raggi Nat á Nesið Álftnesingum hefur borist risastór liðsauki fyrir komandi vetur í Bónus-deildinni en miðherjinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur samið við liðið. Körfubolti 14.7.2025 20:55
Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Troðslur eru ekki á hverju strái í kvennakörfubolta en ein slík leit dagsins ljós í leik Frakklands og Belgíu um bronsið á Evrópumóti U18 þegar hin 17 ára Alicia Tournebize hamraði niður tveggja handa troðslu í hraðaupphlaupi. Körfubolti 14.7.2025 19:45
Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Tindastóll er ekki bara að styrkja karlaliðið fyrir átökin í Bónus deildunum í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 14.7.2025 13:32
Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fjöldi íþróttamanna fái íslenskan ríkisborgararétt og margir körfuboltamenn sem spilað hafa lengi hér á landi eru nú væntanlega að fá íslenskt vegabréf. Körfubolti 14.7.2025 12:39
Strákarnir unnu Slóvena á EM Íslenska tuttugu ára körfuboltalið karla fagnaði sínum fyrsta sigurleik í A-deild Evrópukeppninnar í dag. Körfubolti 14.7.2025 12:20
Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Það virðist vera tímaspursmál hvenær LeBron James yfirgefur herbúðir LA Lakers og verður áhugavert að sjá hvar hann endar. Körfubolti 13.7.2025 23:18
Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sumarið er að fara vel með Donovan Mitchell, stjörnu Cleveland Cavaliers, en hann greindi frá því í gær að hann hefði farið á skeljarnar og fengið jákvætt svar. Körfubolti 12.7.2025 15:30
Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. Körfubolti 12.7.2025 14:31
Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik. Körfubolti 12.7.2025 11:52
Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Caitlin Clark er loksins byrjuð að spila aftur og í öðrum leik hennar í endurkomunni fór sóknarleikurinn loksins almennilega í gang. Körfubolti 12.7.2025 09:46
Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Körfubolti 12.7.2025 07:02
Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Það er ekkert lát á NBA innstreyminu í Bónus deildina en nýliðar Ármanns hafa samið við framherjann Dibaji Walker um að leika með liðinu á komandi tímabili. Körfubolti 11.7.2025 17:33
Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfuboltakonan Inga Lea Ingadóttir hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara Hauka og semja í staðinn við silfurlið Njarðvíkur fyrir komandi tímabil í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 11.7.2025 12:31
Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Íslandsmeistararnir í Stjörnunni hafa gengið frá samningum við tvo erlenda leikmenn. Julio de Assis mætir aftur til landsins en félagið hefur einnig tryggt sér þjónustu Luka Gasic. Körfubolti 11.7.2025 09:48
Birkir Hrafn í NBA akademíunni Körfuboltamaðurinn Birkir Hrafn Eyþórsson keppir um þessar mundir í NBA akademíunni en þar er hann í einu liði af heimsúrvalinu, global liðinu. Körfubolti 10.7.2025 16:31
„Þetta gerist rosa hratt“ Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson hefur yfirgefið herbúðir Vals og samið við Jesi, sem spilar í þriðju efstu deild á Ítalíu. Hann segir hlutina hafa gerst hratt en Kristinn stökk á tilboð sem honum leist vel á og er spenntur fyrir því að leiða liðið vonandi upp um deild. Körfubolti 10.7.2025 10:00
Sengun í fantaformi í sumarfríinu Enn er dágóð stund í að NBA deildin hefji aftur göngu sína og leikmenn eru flestir í sumarfríi. Það er allur gangur á því í hversu góðu formi menn snúa til æfinga að hausti en Alperen Sengun, leikmaður Houston Rockets, hefur greinilega ekki slegið slöku við í sumar. Körfubolti 10.7.2025 07:03