Skoðun

Fréttamynd

Af­nám laga­skyldu til jafn­launa­vottunar er gott - en gull­húðað

Ólafur Stephensen skrifar

Félag atvinnurekenda fagnar eindregið frumvarpi Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um að fella skyldu til jafnlaunavottunar úr lögum og taka þess í stað upp einfaldara kerfi. Félagið telur þó að ráðherrann hefði getað gert betur og gengið lengra.

Skoðun

Fréttamynd

Happa­fengur í Reykja­vík

Hjálmar Sveinsson skrifar

Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram á morgun, laugardaginn 24 janúar. Margt gott fólk hefur boðið sig fram til að verða kjörnir fulltrúar Reykvíkinga og fylgja stefnu jafnaðarmanna næstu fjögur árin. Það er fagnaðarefni, enda er mikið í húfi. Einn frambjóðendanna er Birkir Ingibjartsson arkitekt og verkfræðingur.

Skoðun
Fréttamynd

Varúðarmörk eru ekki mark­mið

Jóhann Helgi Stefánsson skrifar

Undanfarna daga hafa talsmenn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) – annars vegar framkvæmdastýran í Viðskiptablaðinu („Tökum umræðuna“) og hins vegar fiskifræðingur SFS á Vísi – vísað í nýja fræðigrein Glover o.fl. og hið svokallaða 4% viðmið.

Skoðun
Fréttamynd

Klappstýrur iðnaðarins

Árni Pétur Hilmarsson skrifar

Hræsni stjórnvalda er með ólíkindum, þegar kemur að nýju frumvarpi um lagareldi.

Skoðun
Fréttamynd

Varúðarmörk eru ekki mark­mið

Jóhann Helgi Stefánsson skrifar

Undanfarna daga hafa talsmenn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) – annars vegar framkvæmdastýran í Viðskiptablaðinu („Tökum umræðuna“) og hins vegar fiskifræðingur SFS á Vísi – vísað í nýja fræðigrein Glover o.fl. og hið svokallaða 4% viðmið. Þar er haldið fram að „allt að 10% ágengi“ eldislaxa sé í lagi fyrir villta stofna og að 4% sé öruggt, vísindalega rökstutt mark. Þetta er dæmi um túlkun vísinda sem byggist ekki á öðru heldur en fjárhagslegum hagsmunum og pólitík. Greinin sem vitnað er til kallar miklu frekar á meiri varúð við íslenskar aðstæður en minni.

Skoðun
Fréttamynd

Við þurfum betri döner í Reykja­vík

Björn Teitsson skrifar

Einn vinsælasti skyndibiti Evrópu er döner kebap. Augljóslega á sá réttur ættir sínar að rekja til Tyrklands en sú útgáfa sem hefur notið mestrar hylli var fundinn upp í Vestur-Þýskalandi í kringum 1970.

Skoðun
Fréttamynd

Van­næring er aftur komin í tísku

Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar

Undanfarið hefur skinny culture komið með óhuggulega endurkomu í samfélaginu og margt minnt á árið 2000 þegar það tröllreið öllu.

Skoðun
Fréttamynd

Lykilár í fram­kvæmdum runnið upp

Útboðsáætlun Landsvirkjunar 2026 endurspeglar mikla breidd verkefna. Á Vaðöldusvæði, þar sem fyrsta vindorkuver landsins rís, verða m.a. boðin út verk tengd þjónustubyggingum, landmótun og frágangi. Við Hvammsvirkjun er fyrirhugað að bjóða út jarðvinnu, byggingarvirki, aflspenna, háspennustrengi, lokubúnað, fallpípur og stöðvarbúnað, auk eftirlitsverka.

Skoðun
Fréttamynd

Hita­mál Flatjarðarsinna

Sveinn Atli Gunnarsson skrifar

Ég hef lengi fylgst með fólki sem afneitar vísindum, sérstaklega loftslagsvísindum. Oft þegar ég rekst á slíka umræðu rifjast upp fyrir mér að það er líka fólk þarna úti sem heldur í alvörunni að jörðin sé flöt og ver tíma sínum í að rökræða það við annað fullorðið fólk á netinu. Flest getum við líklega verið sammála um að það sé ekki sérlega gáfuleg iðja. Við köllum það bara vitleysu og höldum áfram með lífið.

Skoðun
Fréttamynd

Af þessu tvennu, er mikil­vægast að gera réttu hlutina

Sveinn Ólafsson skrifar

Hvaða flokkur sem nær árangri í borgarstjórnarkosningum í vor, verður að starfa með öðrum flokkum til að mynda meirihluta. Nú lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði stærsti flokkurinn að loknum þeim kosningum.

Skoðun
Fréttamynd

Leghálsskimun – lítið mál!

Vala Smáradóttir skrifar

Leghálsskimun er okkar áhrifaríkasta forvörn gegn leghálskrabbameini. Markmið skimunar er að greina frumubreytingar sem gætu þróast yfir í krabbamein og veita meðferð ef þörf krefur. Síðan skipulögð skimun hófst hér á landi árið 1964 hefur dánartíðni lækkað um 90% á ári og nýgreiningum um 70%. Það er því ljóst að leghálsskimunin hefur bjargað lífi hundruða kvenna frá því að hún var tekin upp.

Skoðun
Fréttamynd

SFS „tekur“ um­ræðuna líka

Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar

Þann 13. janúar sl. skrifaði Heiðrún Lind, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), pistil í Viðskiptablaðinu undir yfirskriftinni „Tökum umræðuna“. SFS vill sem sagt „taka“ umræðuna

Skoðun
Fréttamynd

Að standa með sjálfum sér

Snorri Másson skrifar

Viðkvæm staða fámenns menningarsamfélags er viðeigandi alþjóðlegt fréttaefni á þessum síðustu og verstu tímum. Horfurnar hafa oft verið bjartari í þeirri varnarbaráttu sem við Íslendingar heyjum fyrir tungunni og þar með þjóðmenningu okkar og sjálfstæði.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráð­húsinu?

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Tólf ár eru liðin frá því ég tók þátt í mínu fyrsta prófkjöri og ég er enn eini nýi ungi borgarfulltrúinn sem hefur verið kjörinn í sögu Samfylkingarinnar í Reykjavík. 5 kosningar, 5 prófkjör, bara ég.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festum í far­sælli fram­tíð

Líf Lárusdóttir skrifar

Akraneskaupstaður var fyrsta sveitarfélagið á Íslandi til að innleiða Invest in Play í öllum leikskólum. Sú ákvörðun byggði á rannsóknum, faglegri þekkingu og þeirri einföldu en mikilvægu sýn að snemmtæk fjárfesting í foreldrafærni er ein arðbærasta fjárfesting sem sveitarfélög geta ráðist í.

Skoðun
Fréttamynd

Krúnuleikar Trumps konungs

Kristinn Hrafnsson skrifar

Það er alger upplausn á sviði heimsmála og þó að það virðist vera búið að afstýra, eða slá á frest að minnsta kosti, orrustunni um Grænland verður heimurinn aldrei samur eftir síðustu rimmu.

Skoðun
Fréttamynd

Loðnu­veiðar og stærð þorsk­stofna

Guðmundur J. Óskarsson og Jónas P. Jónasson skrifa

Þann 29. desember 2025 birtist grein á vef visir.is eftir Björn Ólafsson. Þar eru ýmsar fullyrðingar settar fram, meðal annars um samspil loðnuveiða og þróun stofnstærðar hjá þorskstofnum í Norður Atlantshafi.

Skoðun
Fréttamynd

Börn með fjöl­þættan vanda - hver ber á­byrgð og hvað er til ráða?

Haraldur L. Haraldsson, Regína Ásvaldsdóttir og Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifa

Mikið úrræðaleysi hefur verið í málefnum barna með fjölþættan vanda. Afleiðingarnar hafa ekki látið á sér standa. Við höfum séð á eftir efnilegum unglingum, fjölskyldur hafa sundrast, foreldrar orðið óvinnufærir, alvarlegar uppákomur hafa orðið á meðferðarheimilum, langir biðlistar eru eftir greiningum og þjónustu og þannig mætti áfram telja.

Skoðun
Fréttamynd

Flug­vélar hinna for­dæmdu

Óskar Guðmundsson skrifar

Þetta er De Havilland Canada DHC-8-200, eins og notuð er hér á landi í innanlandsflugi og Grænlandsflugi. Slíkar vélar taka 37 farþega í sæti.

Skoðun
Fréttamynd

Sið­laust en full­kom­lega lög­legt

Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar

Þessa dagana er mikið rætt um Veitur og hvernig hagnaður þeirra rennur til eigenda. Að auki hefur verið bent á mikla hækkun á gjaldskrám Veitna sem bitnar náttúrulega fyrst og fremst á almenningi sem búsettur er á sölusvæði Veitna. Í framhaldinu fór ég að hugsa um þessa snilldarleið sem sveitarstjórnarmenn hafa fundið upp til að fara á svig við lögin til að afla tekna hjá sveitarfélaginu sínu og láta íbúana borga brúsann en samt án þess að hækka álögur á íbúana.

Skoðun
Fréttamynd

Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana

Jón Pétur Zimsen skrifar

Öllum almenningi er ljóst að endurræsa þarf menntakerfið. 40% nemenda eru ekki með grunnfærni í lesskilningi eftir 10 ára skyldunám og 2–3 ár í leikskóla. Kerfið er dýrt en skilar langt frá því þeim árangri sem börnin okkar eiga rétt á.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­myndin fyrir brandara – hakakró!

Maciej Szott skrifar

Ég hef aldrei hitt neinn sem hefur ekki gaman af bröndurum. Það væri ekki ofsagt að segja að öllum líki við að gera grín af og til. Auðvitað hefur fólk mismunandi kímnigáfu og öllum finnst mismunandi hlutir fyndnir, en almennt elskum við öll að hlæja.

Skoðun
Fréttamynd

Mark­mið fyrir iðnað, innan­tóm orð fyrir náttúru

Elvar Örn Friðriksson skrifar

Í markmiðsgrein nýs frumvarps um lagareldi er talað um sjálfbærni, vernd villtra nytjastofna, vistkerfa, líffræðilega fjölbreytni, varnir gegn mengun og að beita skuli vistkerfisnálgun og varúðarnálgun.

Skoðun