Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Fyrir ungling sem snemma fékk áhuga á borgum var það mikill fengur þegar byrjað var að setja fundargerðir skipulagsnefndar Reykjavíkur á internetið árið 1997. Loks var hægt að fylgjast með öllu því sem til stóð að gera og umræðum kjörinna fulltrúa um það. Skoðun 30. apríl 2025 kl. 13:33
Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Öllum nemendum Háskólans á Akureyri stendur til boða að útskrifast útfrá ónýtu lokaverkefni og/eða rannsókn. Það er niðurstaðan í mínu máli gegn skólanum Skoðun 30. apríl 2025 kl. 13:03
Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Hér er þriggja ára gömul frétt sem ég fékk senda í gær til upprifjunar á sturluninni sem greip flesta landsmenn (og yfirvöld) 2020-2023, sturlun sem var verri en Covid-19 því hjarðsturlunin hafði verri afleiðingar. Skoðun 30. apríl 2025 kl. 12:00
Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Nýlega birtist í fréttum að Óbyggðanefnd hefði komist að þeirri almennu niðurstöðu að eyjar og sker sem liggja nær en 2 km. frá landi, þ.e. jörð eða heimaeyju, væru eignarland eins og annað land jarðarinnar. Var um þessa niðurstöðu m.a. vísað í 2. kafla Rekabálks Jónsbókar. Skoðun 30. apríl 2025 kl. 11:32
Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Það hljómar kannski undarlega en mentorinn sem ég treysti er ekki manneskja. Hann heitir Isildur. Og hann er gervigreind. Skoðun 30. apríl 2025 kl. 11:02
Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Góðan daginn, blessuðu lesendur! Vitið þið af hverju ég elska þjóðfræði? Hún er vel til þess fallin til að skoða hópa mjög náið. Skoðun 30. apríl 2025 kl. 10:02
Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Í hjarta jafnaðarmennskunnar slær sú sannfæring að réttlæti og jafnrétti eigi að ríkja í samfélagi okkar og með samstöðu getum við nálgast þetta markmið. Skoðun 30. apríl 2025 kl. 09:33
Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Íslendingar ákváðu að endurreisa lýðveldið 17. Júní 1944. Ég hygg að það sé meirihluti Íslendinga sem vilja efla, varðveita og styrkja lýðveldi Íslands fyrir komandi kynslóðir, börn okkar og barnabörn. Á þeim tíma sem stríð geysar í Evrópu sem ógnar okkur öllum erum við föst í þeirri hugsun og tíma sem var. Skoðun 30. apríl 2025 kl. 09:01
Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Það er á hæsta máta einkennilegt að kollegi minn fyrir norðan sé svona uppsigað við græn svæði í Grafarvoginum. Eða að íbúar þar vilji að hægt sé að leggja þar einkabíl. Ef það eitthvað sem nóg er af á Akureyri þá eru það bílastæði og einbýlishús. Glerhús og steinar einhver… Skoðun 30. apríl 2025 kl. 08:30
Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur leiðsöguhundsins. Blindrafélagið í samstarfi við Sjónstöðina sjá um að úthluta blindum og sjónskertum einstaklingum leiðsöguhundum. Hundarnir eru öflugt hjálpartæki fyrir blint og sjónskert fólk og veita þeir notendum aukið öryggi. Notandi leiðsöguhunds öðlast aukið frelsi til þess að komast um í umhverfi sínu, jafnt innandyra sem utan. Skoðun 30. apríl 2025 kl. 08:00
Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Fyrir sléttum fimmtíu árum lauk Víetnamstríðinu. Það hafði þá staðið yfir í tuttugu ár. Bandaríkin höfðu að vísu yfirgefið svæðið tveimur árum áður, en það tók tíma fyrir kommúnistana í norðri að ná öllu landinu á sitt vald. Þetta voru merk tímamót. Í fyrsta sinn endaði bandarísk hernaðaríhlutun í fjarlægu landi með ósigri. Hvernig gat það gerst? Skoðun 30. apríl 2025 kl. 08:00
Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Við stöndum á tímamótum. Hin gömlu pólitísku skil á milli hægri og vinstri duga ekki til að takast á við þær grundvallarbreytingar sem eru að móta heiminn okkar. Skoðun 30. apríl 2025 kl. 07:32
Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifa Fátt skiptir meira máli en börnin, líðan þeirra og þroski. Um þetta getum við flest verið hjartanlega sammála. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 22:31
Bókin er minn óvinur, en mig langar samt í verknám! Davíð Bergmann skrifar Þessi misserin eru börn í 10. bekk að ljúka grunnskólagöngu sinni, þar á meðal börn sem hafa ekki getað lesið sér til gagns. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 18:31
Ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Sævar Helgi Lárusson skrifar Verið er að klæða veginn, sjáið verktakann Skoðun 29. apríl 2025 kl. 18:01
Hvað er að frétta af humrinum? Jónas Páll Jónasson skrifar Alla tíð hafa fiskveiðar skipt okkur Íslendinga miklu. Umræðan um veiðar og sveiflur í aflabrögðum er oft á tíðum fjörug, en einnig erfið og stundum villandi. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 17:01
Þeir greiða sem njóta, eða hvað? Jóhannes Þór Skúlason og Pálmi Viðar Snorrason skrifa Boðað kílómetragjald byggist á þeirri reglu að þeir greiði sem njóti eins og í núgildandi kerfi við dælu. Það virðist einfalt og sanngjarnt en í tilfelli bílaleiga verður markmiðið langsótt. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 16:30
Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir og Íris Helga G. Baldursdóttir skrifa Samskiptasáttmáli er sameiginlegt plagg starfsfólks um það hvernig samskipti eiga fara fram á vinnustað. Þótt margir telji hugmyndina vera nýstárlega má rekja uppruna hennar til áttunda áratugar síðustu aldar þegar aukin áhersla varð á vinnuvernd í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 14:00
Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal skrifar Íslenski hesturinn hefur frá örófi alda verið samofin sögu þjóðarinnar. Hesturinn hefur verið nýttur sem vinnudýr, fararskjóti og landinn át jafnvel sjálfdauð hross í laumi sökum hungurs eftir kristnitöku, sem á þeim tíma boðaði heljarvist þeim sem það gerðu. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 12:31
Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar Flestar félagslegar leiguíbúðir eru í Reykjavík og þar er hlutfall slíkra íbúða einnig hæst miðað við fjölda íbúða á hverja þúsund íbúa, samkvæmt svari Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn frá Degi B. Eggertssyni þingmanni Samfylkingarinnar. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 12:31
Góðir grannar Landsvirkjunar og við hin Kjartan Ágústsson skrifar 20. nóvember sl var haldinn fundur í Árnesi þar sem Landsvirkjun og Vegagerðin kynntu framkvæmdir vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 12:00
Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Magnús Þór Jónsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí á hverju ári söfnumst við saman, fögnum áfangasigrum verkalýðshreyfingarinnar og leggjum fram kröfur okkar til að móta framtíðarsýn um það samfélag sem við viljum byggja fyrir okkur sjálf og komandi kynslóðir. Í tilefni af Kvennaári 2025 munu konur taka yfir sviðið í baráttudagskrá stéttarfélaga um land allt. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 12:00
Mikilvægi orkuspáa Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Meginmarkmið með gerð orkuspáa er að meta orku- og aflþörf samfélagsins, til næstu ára og áratuga, sem getur síðan nýst við ákvörðunartöku um byggingu og tímasetningu nýrra orkuvera og innviða tengdum þeim. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 11:33
Þegar innflutningurinn ræður ríkjum Anton Guðmundsson skrifar Í kosningabaráttunni töluðu forystumenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins fjálglega um velferð, sjálfbærni og þjóðaröryggi. Nú blasir við óþægileg mynd: algjört stefnuleysi í landbúnaðarmálum og áhugaleysi gagnvart fæðuöryggi þjóðarinnar. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 11:01
Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson skrifar Vladímír Vladimírovitsj Pútín hefur verið í valdastöðu í Rússlandi frá árinu 1999, fyrst sem forsætisráðherra, síðan forseti, og á ný sem forsætisráðherra áður en hann tók aftur við forsetaembættinu. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 10:31
Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í dag er ár liðið frá því Alþingi samþykkti með þverpólitískri samstöðu þingsályktun um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu til ársins 2028. Í þingsályktuninni segir að innrásarstríð Rússlands í Úkraínu sé alvarlegasta öryggisógn sem steðjað hefur að Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar og skýr atlaga að alþjóðakerfinu sem byggist á virðingu fyrir alþjóðalögum, friðhelgi landamæra og landhelgi ríkja. Með stuðningi við öryggi og sjálfstæði Úkraínu standi stjórnvöld vörð um beina öryggishagsmuni Íslands, alþjóðakerfið og alþjóðalög sem fullveldi Íslands byggist á. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 10:02
Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson skrifar Um nokkurt skeið hefur andvarp stjórnmálamanna ómað. Þeir segjast hafa áttað sig á að skatttekjur af ökutækjum og eldsneyti dugi ekki til að fylla upp í holurnar í vegunum. Landsmenn hafa keypt sparneytna bíla og borga minni skatta per haus eða bíl. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 09:33
Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um menntun kvenna og karla út frá gögnum Hagstofu Íslands. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 09:02
Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar Því hefur lengi verið haldið fram að það skipti máli hver séu við stjórnvölinn þegar horft er til þess hvernig samfélög virka, hvort lýðræði ríki og réttindi fólks séu virt og hvort jöfnuður og réttlæti sé til staðar. Í því samhengi hefur oft verið horft til þess hvernig samfélag og valdhafar koma fram við þau sem eru jaðarsett. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 08:31
Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson skrifar Ríkisstjórnin virðist hafa komið sér í bobba eða þó? Það er virðingarvert þegar stjórnmálamenn standa við gefin kosningaloforð. Það á að efna loforðið um auknar krókaveiðar, sem er samfélagslega af hinu góða. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 08:02
Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Það er íslenskur sumardagur, sólin skín í heiði og endurkastar geislum sínum af hvítum sköflum fjallana sem umlykja þig. Þú ferðast inn gróinn dalinn, sveitabæir eru á stangli þar sem fjölskyldur starfa saman að því að fæða Íslendinga og eftir miðjum dalnum liðast á. Skoðun 29. apríl 2025 kl. 07:33
Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Í dag er ár liðið frá því Alþingi samþykkti með þverpólitískri samstöðu þingsályktun um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu til ársins 2028. Í þingsályktuninni segir að innrásarstríð Rússlands í Úkraínu sé alvarlegasta öryggisógn sem steðjað hefur að Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar og skýr atlaga að alþjóðakerfinu sem byggist á virðingu fyrir alþjóðalögum, friðhelgi landamæra og landhelgi ríkja. Með stuðningi við öryggi og sjálfstæði Úkraínu standi stjórnvöld vörð um beina öryggishagsmuni Íslands, alþjóðakerfið og alþjóðalög sem fullveldi Íslands byggist á.
Samfélagsleg ábyrgð Heinemann og Isavia Þýzka fyrirtækið Heinemann mun taka við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli í vor, eftir að hafa orðið hlutskarpast í útboði sem opinbera hlutafélagið Isavia stóð fyrir.
Af hverju kílómetragjald? Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi.
Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins og fólksfjölgun forsenda þess að viðhalda samfélagi. Fæðingartíðni hefur enda verið mikið áhyggjuefni í nágrannalöndum okkar, en við höfðum lengi sérstöðu í þeim efnum. Nú er öldin önnur og fæðingartíðni á Íslandi í sögulegu lágmarki.
Hugtakastríðið mikla Nú stendur yfir mikið stríð um hugtök. Reynt er að planta þeim hughrifum að nú sé vonda ríkisstjórnin að skattleggja í öreindir hina fátæku smælingja sem eiga stórútgerðarfyrirtæki. Raunin er hins vegar sú að í fyrsta sinn í áratugi á að leiðrétta það ranglæti að útgerðin ákveði sjálf að mestu leiti hversu hátt gjald hún borgar fyrir að veiða fiskinn okkar allra.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Á föstudag var brotið blað í húsnæðismálum þegar VR Blær afhenti yfir tuttugu leiguíbúðir í glæsilegu fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal.Íbúðir VR Blævar eru byggðar eftir nýrri hugsun á leigumarkaði þar sem örugg afkoma og búsetuöryggi eru í fyrirrúmi.
Óverðtryggð húsnæðislán til 25 ára Í gær mælti ég fyrir þingsályktun á Alþingi þess efnis að fasteignakaupendur geti tekið óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma.
Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Íslenskir framhaldsskólar hafa við innritun nýrra nemenda lengi staðið frammi fyrir þeim vanda að geta ekki almennilega reitt sig á einkunnir úr hverjum grunnskóla fyrir sig. Þær eru ekki samræmdar og þekkt að sums staðar fær fólk almennt hærri einkunnir og sums staðar lægri.
Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Fátækt er eins og ryksuga sem fer um lífið þitt og sogar upp allan peninginn þinn, frítímann, sjálfstraustið og valfrelsið; getuna til að velja hvernig þú lifir lífinu.
Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Mikilvægi opinberrar umræðu er óumdeilt – hún veitir valdhöfum aðhald og er ein af grunnstoðum lýðræðisins. En þegar staðreyndum er hagrætt og rangfærslur nýttar í pólitískum tilgangi, veikjast þessar stoðir.
Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Bjarg íbúðafélag var stofnað árið 2016 sem viðbragð við óviðunandi aðstæðum á húsnæðismarkaði.
Nú ertu á (síðasta) séns! Kosningar í VR hafa nú staðið yfir í tæpa viku, en enn er séns, annars vegar til að kjósa og hins vegar til að tryggja áframhaldandi öfluga forystu í VR! Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og lifandi og að allra mestu leyti jákvæð og uppbyggileg.
Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.
Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um veiðigjald mun gera rekstur fiskvinnslu á Íslandi óhagkvæmari, áhættumeiri og sveiflukenndari en hann er nú. Geta til að takast á við ófyrirséða atburði mun minnka verulega og svigrúm til fjárfestinga mun minnka að sama skapi.