Skoðun

Fréttamynd

Stormur í Þjóð­leik­húsinu

Bubbi Morthens

Ég sat í auga stormsins og naut hverrar mínútu. Una Torfa getur leikið, látið engan segja ykkur annað. Hún syngur og semur lög og texta sem hafa hrifið kynslóð hennar og uppfyrir. Hún er með dásamlega rödd sem þú þekkir um leið og þú heyrir hana syngja. Hún er mjög góður texta- og lagasmiður. Þú getur vart beðið um meira.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Börn í skugga stríðs

Í myrkri átakanna á Gaza má greina þau sem verða verst úti – börnin. Þau sem fæddust í heim þar sem hvorki öryggi né von er fyrir hendi. Samkvæmt UNICEF hafa tugþúsundir barna á Gaza misst líf sitt, limi, foreldra, heimili og tækifæri til að lifa hefðbundna barnæsku.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra

„Það þarf sennilega að byggja úrræði. Ég geri ráð fyrir því. Ég veit ekki til þess að það sé til húsnæði til að taka við þessu.“ Í frétt RÚV þann 18. Febrúar síðastliðinn eru þessi orð höfð eftir þáverandi mennta og barnamálaráðherra Ásthildi Lóu Þórsdóttur. Það 11. Mars kemur svo frétt inn á RÚV með yfirskriftinni „Kauptilboð í Háholt samþykkt með fyrirvara“.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast?

Í nýlegri könnun Gallup kom fram að Framsóknarfólk er hamingjusamast þeirra er svöruðu, þrátt fyrir tímabundið lélegt gengi í skoðanakönnunum og síðstu kosningum. Þetta vakti athygli mína.

Skoðun
Fréttamynd

Norska leiðin hefur gefist vel – í Pól­landi

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um veiðigjald mun gera rekstur fiskvinnslu á Íslandi óhagkvæmari, áhættumeiri og sveiflukenndari en hann er nú. Geta til að takast á við ófyrirséða atburði mun minnka verulega og svigrúm til fjárfestinga mun minnka að sama skapi.

Skoðun
Fréttamynd

Opið hús fyrir út­valda

Viðskiptaráð gaf nýverið út úttekt á húsnæðisstefnu stjórnvalda undir yfirskriftinni Steypt í skakkt mót. Þar kemur fram að húsnæðisskortur á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist vegna stefnu um að draga úr framboði nýrra íbúða á almennum húsnæðismarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju hræðist fólk kynja­fræði?

Samfélagið okkar breytist hratt og stöðugt. Fólk hefur mismunandi bakgrunn, reynslu og lífssýn og það er mikilvægt að skólakerfið taki mið af því. Eitt skref í þá átt er að kenna kynjafræði í framhaldsskólum.

Skoðun
Fréttamynd

Hópnauðganir/svartheimar!

Í kvöldfréttum 16. apríl á Stöð 2 kom fram að hér á landi hefðu verið framdar 6 hópnauðganir á þessu ári og yfirmaður kynferðisdeildar lögreglu, Bylgja Hrönn, segir þetta vera aukningu frá fyrri árum, eins og kom fram í frétt Stöðvar 2.

Skoðun
Fréttamynd

Valdið og sam­vinnu­hug­sjónin

Íslenskt samfélag stendur á tímamótum þar sem traust til miðstýrðra kerfa er að rofna, en þráin eftir öðruvísi lausnum vex. Í því samhengi teljum við í Ung Framsókn Kraginn nauðsynlegt að snúa athyglinni að sveitarstjórnarstiginu – og spyrja: Hvernig getum við eflt það með það að markmiði að færa valdið nær fólkinu? Svarið gæti legið í arfleifð sem við höfum næstum gleymt: samvinnuhugsjóninni.

Skoðun
Fréttamynd

Hefur þú til­kynnt um of­beldi gegn barni?

Það er aldrei einfalt eða auðvelt að tilkynna um ofbeldi gegn barni og þó að lögin segi með skýrum hætti að okkur beri að tilkynna ef okkur grunar að barn hafi orðið fyrir ofbeldi þá hika mörg við að tilkynna.

Skoðun
Fréttamynd

Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum...

Blóðmerahald er, sem betur fer, komið nokkuð á krítiska dagskrá aftur, þökk sé erlendum dýraverndarsamtökum og Dýraverndar-sambandi Íslands, nýjum öflugum mönnum, sem þar eru nú á ferð.

Skoðun
Fréttamynd

Grafarvogsgremjan

Í Grafarvogi býr efri millistétt. Þetta segir okkur Davíð Már Sigurðsson stoltur íbúi hverfisins. Ekkert minnist hann á verkalýðsstétt í sömu lýsingu. Þetta vissi ég ekki, hélt að efri millistéttin ætti heima á Seltjarnarnesi og í Garðabæ.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­mögnuðu stríðsvél Rúss­lands

Með kaupum sínum á rússnesku gasi og olíu um langt árabil fjármögnuðu ríki Evrópusambandsins hernaðaruppbyggingu og síðan hernað Rússlands í Úkraínu. Þetta sagði Josep Borrell, þáverandi utanríkisráðherra sambandsins, í ræðu sem hann flutti 9. marz 2022 á þingi þess. Ríki Evrópusambandsins voru þannig áratugum saman langstærsti kaupandi rússneskrar orku og enn er flutt verulegt magn þarlends gass til sambandsins, bæði beint og óbeint.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­leiðingar á páskum

Stríðið í Úkraínu er tapað eins og önnur stríð sem háð hafa verið með vopnum, sama hvernig það fer. Hvorki lönd né þjóðir verða unnin með hernaði, ekki fremur að friðsamlegu og varanlega öruggu þjóðskipulagi verði komið á með vopnavaldi.

Skoðun
Fréttamynd

Gremjan í Grafar­vogi

Ég hef lengi velt fyrir mér hvernig meirihlutinn í borginni starfar. Það er mér sérstaklega hugleikið því ég hef búið bróðurpartinn af lífsleiðinni í 112. Þetta er tiltölulega rótgróið hverfi með þokkalega mikið af efri og neðri millistétt. Ekki alveg jafn mikil sveit og Mósó en samt næsti bær við og þar hefur verið gott að búa.

Skoðun
Fréttamynd

Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjón­varps­þættina Adolescence

Þessi dagur, föstudagurinn langi, hefur þá sérstöðu umfram aðra helgidaga ársins að þá hugleiðum við hinar dimmu hliðar tilverunnar og það sem við ekki skiljum. Við sýnum ungmennum í fermingarfræðslunni höklana okkar og látum þau giska á hvaða kenndir það eru sem hver litur vísar á. Sá græni tengist gróandanum, fjólublár tónn föstunnar, fórn og íhugun, rautt er fyrir blóð og hvítt fyrir hátíð. Og svo er það þessi svarti.

Skoðun
Fréttamynd

Mót­taka skemmti­ferða­skipa - hlustað á í­búa

Lóan er komin og vorið kíkir undan vetri á sama tíma og fyrstu skemmtiferðaskipin koma til landsins. Móttaka skemmtiferðaskipa stendur á tímamótum í mörgum höfnum landsins þar sem sveitarfélög og hafnir hafa nýtt veturinn vel til undirbúnings og brugðist við nýrri aðgerðaáætlun í ferðaþjónustu sem samþykkt var síðasta vor af þáverandi ferðamálaráðherra.

Skoðun