Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Ísland mætir Færeyjum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Handbolti 15.10.2025 18:31
Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg sótti tvö góð stig til Póllands í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.10.2025 18:24
„Við skulum ekki tala mikið um það“ „Það er rosa gott að koma heim og gista hjá mömmu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og einn nýjasti atvinnumaður Íslands. Hún verður í íslenska liðinu sem mætir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í kvöld. Handbolti 15.10.2025 13:32
Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti 14.10.2025 18:17
Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum fyrir Kadetten Schaffhausen þegar liðið vann 30-22 sigur á spænska liðinu Ademar Leon, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Fleiri Íslendingar voru á ferðinni í Evrópudeildinni í dag. Handbolti 14. október 2025 18:41
„Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ „Þetta er bara hrikalega spennandi. Flest allir eru að gera þetta í fyrsta skipti. Þetta er svona draumaleikurinn í þessum riðli, bara hrikalega spennandi dæmi,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram, sem leikur í kvöld fyrsta leik í riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 14. október 2025 15:30
Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Alexander Blonz, leikmaður Álaborgar í Danmörku, var valinn í norska landsliðið í handbolta eftir nokkurt hlé. Hann hefur glímt við veikindi undanfarna mánuði. Handbolti 14. október 2025 09:01
Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum, gegn Þór, HK og Stjörnunni, fögnuðu FH-ingar nokkuð öruggum sigri gegn Selfossi fyrir austan fjall í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta, 33-28. Handbolti 13. október 2025 20:38
Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ ÍBV naut ekki krafta Daníels Þórs Ingasonar þegar liðið tapaði fyrir Haukum með 10 marka mun fyrr í dag í Olís deild karla. Daníel varð fyrir meiðslu þegar HSÍ vann að gerð myndbands fyrir markaðsefni deildarinna. Handbolti 12. október 2025 20:15
Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Einn leikur var í dag í sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í dag þar sem Haukar sóttu Eyjamenn heim. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum í dag með heimamenn og skelltu þeim 29-39. Handbolti 12. október 2025 17:33
Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og Benedikt Gunnar Óskarsson nýttu færi sín vel í dag þegar lið þeirra Kolstad vann stórsigur í norska handboltanum. Handbolti 12. október 2025 15:44
Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda töpuðu í dag sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu. Handbolti 12. október 2025 14:53
Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er hávaxinn. Það hjálpar honum vissulega að loka markinu en getur líka búið til vandamál inn á handboltavellinum. Handbolti 12. október 2025 12:31
„Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ég ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni. Þetta segir Blær Hinriksson, handboltamaður hjá Leipzig. Hann segist hafa tekið skrefið í þýska boltann til að auka möguleika sína á að komast í landsliðið. Handbolti 12. október 2025 09:02
Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Íslendingar voru á ferð og flugi með félagsliðum sínum í handbolta deildum víðsvegar um Evrópu í dag. Óðinn Ríkharðsson, Bjarki Már Elísson, Andrea Jacobsen, Elín Rósa Magnúsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir komu öll við sögu hjá sínum liðum í dag. Handbolti 11. október 2025 19:33
Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Íslendingaliðið Ringsted endaði langa bið eftir sigri í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 11. október 2025 14:44
Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Tvær íslenskar handboltakonur voru í stórum hlutverkum í sænska handboltanum en báðar þurftu að sætta sig við tap með sínu liði. Þetta var samt mjög ólíkur dagur hjá íslensku stelpunum. Handbolti 11. október 2025 13:31
Bjarni með tólf og KA vann meistarana KA-menn gerðu góða ferð til Reykjavíkur og unnu Íslandsmeistara Fram í Úlfarsárdal, 32-28, í Olís-deild karla í handbolta, 32-28. HK vann ÍR í Kórnum, 30-28, í slag tveggja neðstu liðanna. Handbolti 10. október 2025 21:09
Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Arnar Freyr Arnarsson og félagar hans í Melsungen komust upp í 8. sæti þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld með stórsigri á botnliði Leipzig, 34-25, í Íslendingaslag. Handbolti 10. október 2025 19:03
Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Þrátt fyrir að Blær Hinriksson sé orðinn atvinnumaður í handbolta hefur hann ekki sagt skilið við leiklistina. Handboltinn er þó í fyrsta sæti sem stendur. Handbolti 10. október 2025 12:01
Draumadeildin staðið undir væntingum Handboltamanninn Blæ Hinriksson dreymdi lengi um að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Sá draumur hefur nú ræst og hann segir að draumadeildin hafi staðið undir væntingum. Blær bíður þó óþreyjufullur eftir fyrsta sigrinum með Leipzig sem hefur farið illa af stað á tímabilinu. Handbolti 10. október 2025 10:01
Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Stefán Árnason, þjálfari Aftureldingar, var að vonum svekktur með 10 marka tap liðsins gegn Val á Hlíðarenda í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 9. október 2025 22:02
Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Selfoss og Stjarnan mættust í kvöld í leik einu liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta sem enn voru stigalaus eftir fjórar umferðir. Selfyssingar skildu Stjörnuna eftir á botninum með 29-28 sigri í háspennuleik. Handbolti 9. október 2025 21:47
Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Tvö Íslendingalið fögnuðu sigri í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld en lið Pick Szeged var án Janusar Daða Smárasonar vegna meiðsla og varð að sætta sig við tap. Handbolti 9. október 2025 20:57
Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Þórsarar voru afar nálægt því að landa sigri í Kaplakrika í kvöld en nýliðarnir urðu að sætta sig við jafntefli við FH, 34-34, í Olís-deild karla í handbolta. Stjarnan sótti tvö stig á Selfoss. Handbolti 9. október 2025 20:48