Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Selfoss fagnaði fyrsta sigri tímabilsins og varð í leiðinni fyrsta liðið til að vinna ríkjandi meistara Fram, með 32-31 sigri í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 19.9.2025 21:41
Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olís deild karla í handbolta eftir æsispennandi leik gegn HK. Lokatölur í Garðabænum 26-25 eftir sannkallaðan spennutrylli. Handbolti 19.9.2025 20:45
Valur sótti nauman sigur norður Valur slapp með 27-26 sigur eftir að hafa glutrað góðri forystu gegn Þór á Akureyri í þriðju umferð Olís deildar karla. Handbolti 19.9.2025 20:24
Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti 18.9.2025 18:45
Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska liðinu Sporting unnu 41-37 gegn pólska liðinu Kielce í miklum markaleik í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 18. september 2025 18:32
Skylda að klippa vel neglur í handbolta Í endurbættum reglum Alþjóða handknattleikssambandsins er tekið sérstaklega fram að fingurneglur leikmanna verði að vera klipptar stutt. Handbolti 18. september 2025 14:01
Róbert hættir hjá HSÍ Róbert Geir Gíslason lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samkvæmt heimildum fréttastofu. Handbolti 18. september 2025 12:27
Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Þjálfari handboltaliðs Harðar frá Ísafirði, og forsvarsmaður félagsins sem kastaði stól í átt að Eyjamönnum, hafa verið úrskurðaðir í leikbann, eftir lætin við lok bikarleiksins við ÍBV 2 í Vestmannaeyjum á dögunum. Handbolti 18. september 2025 11:01
Janus sagður á leið til Barcelona Janus Daði Smárason er sagður á leið til Barcelona næsta sumar, þegar samningur hans við Pick Szeged rennur út. Handbolti 17. september 2025 21:30
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. Handbolti 17. september 2025 18:22
Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Stórveldin Haukar og Valur mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta en dregið var í hádeginu í dag. KA/Þór og Selfoss eigast við í eina úrvalsdeildarslagnum í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna. Handbolti 17. september 2025 13:26
Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handknattleiksdeild Harðar birti harðorðan pistil á Facebook-síðu sinni eftir tap liðsins fyrir ÍBV 2, 36-35, í Powerade-bikar karla í gær. Harðverjar eru afar ósáttir við atvik undir lok leiksins. Handbolti 16. september 2025 09:32
Hundfúll út í Refina Afar óvæntar vendingar urðu í þýsku úrvalsdeildinni á dögunum er þjálfari meistara Füchse Berlin, Jaron Siewert, var rekinn fyrirvaralaust frá félaginu. Handbolti 15. september 2025 16:30
Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Eftir sigurinn á Skjern í gær, 29-26, greindi Team Tvis Holstebro frá því að félagið hefði framlengt samning Arnórs Atlasonar til 2028. Handbolti 15. september 2025 11:32
Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu frábæran fimm marka sigur gegn meisturum Füchse Berlín í dag, 34-29, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Íslenska tríóið skoraði tólf mörk fyrir Magdeburg í 32-23 sigri á Stuttgart. Handbolti 14. september 2025 16:35
Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Fram unnu öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti nýliðum Þórs í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-27. Handbolti 13. september 2025 18:40
„Þess vegna unnum við“ Haukar sigruðu Íslandsmeistara Vals í dag 21-24. Sara Sif Helgadóttir í marki Hauka átti frábæran dag með 18 vörslur. Handbolti 13. september 2025 17:03
„Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Íslandsmeistarar Vals töpuðu fyrir Haukum í 2. umferð Olís deildarinnar í dag. Hauka héldu forystunni allan leikinn og unnu sannfærandi sigur. Handbolti 13. september 2025 16:57
Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Íslenska landsliðskonana Andrea Jacobsen skoraði sjö mörk fyrir Blomberg Lippe er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Thüringer í þýsku deildinni í handbolta í dag, 35-25. Handbolti 13. september 2025 16:48
ÍR og nýliðarnir á toppnum Eftir tvær umferðir af Olís-deild kvenna í handbolta eru það aðeins ÍR-ingar og nýliðar KA/Þórs sem enn eru með fullt hús stiga. Heil umferð var spiluð í dag. Handbolti 13. september 2025 16:43
Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Valur tók á móti Haukum á Hlíðarenda í dag í Olís deild kvenna. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Hauka 21-24. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti góðan leik fyrir Hauka og skoraði 12 mörk. Handbolti 13. september 2025 14:15
Haukar sóttu tvö stig norður Haukar lögðu KA með minnsta mun þegar liðin mættust í 2. umferð Olís deildar karla í handbolta, lokatölur 32-33. Handbolti 12. september 2025 20:54
Sneypuför Stjörnumanna til Eyja ÍBV lagði Stjörnuna með tíu marka mun í Olís deild karla í handbolta, lokatölur 37-27. Handbolti 12. september 2025 20:25
Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson átti frábæran leik í liði Erlangen þegar liðið gerði dramatískt jafntefli við Melsungen á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Andri Már Rúnarsson var einnig í fantaformi. Handbolti 12. september 2025 19:58
Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Formaður HSÍ segir fjárhagsstöðu sambandsins grafalvarlega. Sambandinu refsist fyrir góðan árangur landsliða sinna sem taki á rekstur þess. Leitað er nýrra leiða til að rétta fjárhaginn af. Handbolti 12. september 2025 10:02