Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Þýskir miðlar segja Alfreð Gíslason hafa tekið afar óvænta ákvörðun í vali sínu á landsliðshópi Þýskalands fyrir komandi leiki í undankeppni EM karla í handbolta. Handbolti 24.4.2025 16:03
„Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Fram er aðeins einum sigri frá sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. Miklar breytingar hafa orðið frá síðustu leiktíð þar sem reynsluboltinn Rúnar Kárason fer fyrir ungu liði. Handbolti 24.4.2025 11:02
Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Einvígi Stjörnunnar og Aftureldingar um sæti í Olís-deild kvenna á næsta tímabili hófst í kvöld. Garðbæingar unnu fyrsta leikinn, 27-25, og leiða einvígið, 1-0. Handbolti 23.4.2025 22:03
Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Afturelding sigraði Val örugglega í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í Mosfellsbæ í kvöld. Leikurinn endaði 31-23, Mosfellingum í vil, og náðu þeir þar með að hefna fyrir tapið í fyrsta leik einvígisins. Handbolti 22.4.2025 18:47
Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Það er farið að draga til tíðinda í Meistaradeildinni í handbolta og þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. Handbolti 22.4.2025 16:00
Selfoss jafnaði metin Eftir níu marka tap á Seltjarnarnesi þurftu Selfyssingar að svara fyrir sig í umspilinu um sæti í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Selfoss vann Gróttu með tveggja marka mun í kvöld og allt orðið jafnt í einvíginu. Handbolti 21.4.2025 21:31
Fram einum sigri frá úrslitum Fram er komið 2-0 yfir gegn FH í rimmu liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 21.4.2025 21:18
Höfðu betur eftir framlengdan leik Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar hans í Kadetten Schaffhausen unnu dramatískan sigur á Suhr Aarau þegar liðin mættust í fyrsta leik liðinna í undanúrslitum svissneska handboltans. Handbolti 21.4.2025 17:32
Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Skara, sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með, vantar aðeins einn sigur til að komast í úrslitaeinvígið um sænska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 21.4.2025 15:45
Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Fredericia vann 11 marka útisigur á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans, lokatölur 25-36. Handbolti 20.4.2025 20:00
Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik þegar Melsungen lagði Gummersbach með minnsta mun í efstu deild þýska handboltans, lokatölur 26-25. Handbolti 19.4.2025 19:30
Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Haukar lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum og eru því komnar í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. ÍR og Selfoss þurfa oddaleik til að útkljá hvort liðið mætir Val í undanúrslitum. Handbolti 19.4.2025 17:50
Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Margumræddir landsleikir Íslands við Ísrael í umspili um sæti á HM voru þeir síðustu sem Steinunn Björnsdóttir lék fyrir Íslands hönd. Hún skilur sátt við og ætlar þá að hætta handboltaiðkun alfarið í vor. Handbolti 19.4.2025 09:31
Lena Margrét til Svíþjóðar Lena Margrét Valdimarsdóttir mun ganga í raðir sænska efstu deildarliðsins Skara HF frá Fram þegar tímabilinu hér heima lýkur. Handbolti 18.4.2025 22:46
Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson var magnaður þegar Sporting Lissabon komst í undanúrslit portúgölsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 18.4.2025 18:15
Dramatík á Hlíðarenda Valur vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta, lokatölur á Hlíðarenda 35-33 eftir framlengdan leik. Handbolti 17.4.2025 21:37
Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Viggó Kristjánsson átti hreint út sagt magnað leik þegar Erlangen gerði 26-26 jafntefli við Eisenach á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Handbolti 17.4.2025 19:12
Rekinn út af eftir 36 sekúndur Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og félagar þeirra í Ribe-Esbjerg fögnuðum flottum þriggja marka heimasigri á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2025 13:34
Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Fram hafði betur, 24-27, þegar liðið mætti FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í Kaplarika í kvöld. Handbolti 16.4.2025 18:45
Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik þegar Skara komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu við Skuru í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handbolta. Leikurinn var eins dramatískur og hugsast getur. Handbolti 16.4.2025 19:44
„Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var sár svekktur eftir tap á Ásvöllum gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi um laust sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 15.4.2025 21:33
Selfoss byrjar á sigri Selfoss lagði ÍR með fjögurra marka mun í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta, lokatölur 31-27 á Suðurlandi. Vinna þarf tvo leiki til að tryggja sér sæti í næstu umferð. Handbolti 15.4.2025 21:27
Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Haukar unnu í kvöld fyrsta leikinn í einvígi liðsins gegn ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna. Lauk leiknum með sannfærandi sigri Hauka, 26-20, en ÍBV var þó tveimur mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 15.4.2025 18:47
Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Færeyjar halda áfram að skrá nýja og spennandi kafla í handboltasögu sína því í gær vann kvennalandslið þjóðarinnar sér sæti á HM. Handbolti 14.4.2025 16:02