Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Íslenska átjánda ára landsliðið í handbolta varð að sætta sig við silfurverðlaun á Sparkassen Cup. Handbolti 29.12.2025 21:17
Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Íslendingaliðið Karlskrona komst upp í áttunda sæti sænsku handboltadeildarinnar í kvöld eftir góðan heimasigur. Handbolti 29.12.2025 20:27
Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar í Sävehof unnu stórsigur á útivelli í sænsku deildinni í dag. Handbolti 29.12.2025 19:33
Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Handboltamaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson varð fyrir áfalli að brjóta bein í hendi rétt fyrir jól. Hann mun því missa af úrslitaleik liðs hans Kolstad við Runar um norska bikartitilinn á morgun. Handbolti 27.12.2025 12:48
Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Hinn ungi og stórefnilegi Reynir Þór Stefánsson átti fínasta leik með MT Melsungen í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.12.2025 18:09
Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar hennar í Sävehof héldu sigurgöngu sinni áfram í sænska handboltanum í dag. Handbolti 26.12.2025 16:18
Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Birgir Steinn Jónsson skoraði eitt mark í 34-31 sigri Savehof gegn botnliði Vasteraslrsta í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2025 13:59
Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Rúnar Sigtryggsson er strax kominn með sigur sem þjálfari Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni og eyðir jólunum með syni sínum, Andra Már Rúnarssyni, leikmanni Erlangen, sem er í fyrsta sinn í hópi Íslands fyrir komandi stórmót. Handbolti 26.12.2025 08:01
Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Þjóðverjinn Bob Hanning hefur valið tuttugu manna landsliðshóp Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik á EM í handbolta, í Kristianstad í Svíþjóð í janúar. Handbolti 24.12.2025 10:00
Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Arnar Daði Arnarsson fékk heldur kaldar jólakveðjur frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í hádeginu í dag þegar honum var tilkynnt að hann yrði að stíga til hliðar sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Hann er þó áfram þjálfari meistaraflokks kvenna og yngri flokka en ætlar að skoða sín mál yfir jólin Handbolti 23.12.2025 21:25
Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Það var sannkallaður spennutryllir í þýska handboltanum í kvöld þegar Magdeburg og Kiel mættust, og að sjálfsögðu voru Íslendingarnir í Magdeburg áberandi. Handbolti 23.12.2025 19:50
Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Franska handboltagoðsögnin Didier Dinart mun væntanlega aldrei snúa aftur á æfingar sem þjálfari franska liðsins Ivry. Leikmenn hafa sakað hann um að skapa eitrað andrúmsloft og beita þá niðurlægingu og áreitni. Handbolti 23.12.2025 07:02
Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Selfyssingurinn öflugi Haukur Þrastarson átti enn á ný flottan leik með Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum um helgina. Handbolti 22.12.2025 14:03
Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Rúnar Sigtryggsson stýrði Wetzlar til sigurs gegn Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Fyrir leik dagsins hafði Wetzlar tapað ellefu leikjum í röð en þetta var annar leikur liðsins undir stjórn Rúnars. Loktatölur sex marka sigur Wetzlar, 33-27. Handbolti 21.12.2025 18:47
Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Topplið Magdeburgar slapp með skrekkinn gegn botnliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Á sama tíma átti Haukur Þrastarson flottan leik fyrir Rhein Neckar-Löwen. Handbolti 21.12.2025 17:37
Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Hassan Moustafa var endurkjörinn forseti Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF) með miklum yfirburðum í dag. Egyptinn er 81 árs og hefur stýrt IHF undanfarin 25 ár. Handbolti 21.12.2025 15:10
Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Snorri Steinn Guðjónsson segist ekki háður takmörkunum frá HSÍ varðandi undirbúning og þátttöku íslenska landsliðsins á komandi Evrópumóti í handbolta. Handbolti 21.12.2025 08:01
Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Skandeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta átti frábæran leik í sigri liðsins á Ribe Esbjerg í dag. Lokatölur 34-27, Skandeborg í vil. Handbolti 20.12.2025 17:11
Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Íslendingalið Kolstad tapaði nokkuð óvænt fyrir Fjellhamer í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Benedikt Gunnar Óskarsson spilaði í tapinu og skoraði eitt mark. Leikar fóru 31-25, Fjellhammer í vil Handbolti 20.12.2025 16:42
Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig í fyrstu tíu leikjum sínum í Olís-deild kvenna vann Stjarnan loks sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Fram í heimsókn í dag. Lokatölur 34-31, Garðbæingum í vil. Handbolti 20.12.2025 13:37
„Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Elliði Snær Viðarsson gat ekki hugsað sér að spila fyrir neitt annað lið í Þýskalandi en Gummersbach og hlakkar til að spila áfram undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, sem hann segir vera stærstu ástæðuna fyrir velgengni liðsins á síðustu árum. Handbolti 20.12.2025 10:30
KA-menn fengu góða jólagjöf Gærkvöldið var svo sannarlega gott fyrir KA-menn. Ekki nóg með að þeir hafi unnið Framara í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta karla því eftir leikinn var greint frá því að markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefði samið við félagið. Handbolti 20.12.2025 09:16
Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sigurmark Garðars Inga Sindrasonar til að skjóta FH í undanúrslit bikarkeppninnar í handbolta rennur honum að líkindum seint úr minni. Hann skoraði á síðustu sekúndu leiksins mark sem skaut liðinu áfram. Handbolti 19.12.2025 21:41
KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna KA og Haukar komust í kvöld í undanúrslit Powerade-bikars karla í handbolta. KA sló ríkjandi meistara úr leik. Handbolti 19.12.2025 20:04