Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með öruggum sigri á Svartfjallalandi í kvöld. Lokatölur 32-23 sigur Noregs. Handbolti 9.12.2025 21:16
Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Birgir Steinn Jónsson átti stórleik í liði IK Sävehof og skoraði níu mörk í sex marka sigri á Västerasirsta í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 29-35 IK Sävehof í vil. Handbolti 9.12.2025 20:00
Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg er liðið tapaði fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.12.2025 19:21
Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Magdeburg, með sitt tríó af íslenskum landsliðsmönnum, hefur enn ekki tapað leik í þýsku 1. deildinni í handbolta og vann ellefu marka stórsigur gegn Göppingen, liði Ýmis Arnar Gíslasonar, í dag, 37-26. Handbolti 7.12.2025 19:09
Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Stelpurnar okkar kláruðu HM með glæsibrag og geta gengið sáttar frá mótinu en nú verða ekki fleiri frípassar gefnir. Handbolti 6.12.2025 23:15
„Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Gott mót með frábærum hópi endar með góðum sigurleik. Ég hefði ekki getað hugsað mér það betra“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta, 33-30 sigur gegn Færeyjum. Handbolti 6.12.2025 21:57
„Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Matthildur Lilja Jónsdóttir var að spila á sínu fyrsta stórmóti á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna en íslenska liðið lauk leik á mótinu með góðum sigri á Færeyjum í lokaumferð milliriðilsins í Dortmund í kvöld. Matthildur Lija skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska liðið í leiknum. Handbolti 6.12.2025 21:41
„Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Sandra Erlingsdóttir skilaði fjórum mörkum á töfluna þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Færeyja að velli í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Dortmund í kvöld. Handbolti 6.12.2025 21:31
Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Kvennalandslið Íslands í handbolta hafði betur gegn frænkum vorum í Færeyjum í lokaleik sínum á HM kvenna í handbolta. Leiknum lauk 33-30 Íslandi í vil og íslenska liðið kveður þannig mótið á góðum nótum. Handbolti 6.12.2025 18:46
13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Rhein Neckar Löwen vann öruggan heimasigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslenskir landsliðsmenn drógu vagninn fyrir sín lið. Handbolti 6.12.2025 19:41
Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Þýskaland fer með fullt hús stiga í 8-liða úrslit á HM kvenna í handbolta. Svartfjallaland fylgir þeim þýsku upp úr riðli Íslands á mótinu. Handbolti 6.12.2025 18:36
Eiður í stuði í stórsigri Fram vann öruggan sigur á Þór á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 6.12.2025 18:22
Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Fríðheim Petersen spilar á HM í handbolta í Þýskalandi þrátt fyrir að vera með tæplega tveggja og hálfs mánaðar gamalt barn á brjósti. Handbolti 6.12.2025 12:31
„Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. Handbolti 6.12.2025 10:01
Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. Handbolti 6.12.2025 09:02
„Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Gummi Ben bað Gumma Gumm um að velja á milli Ólympíusilfursins og Ólympíugullsins. Handbolti 6.12.2025 08:30
Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Norska kvennalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld með enn einum stórsigrinum. Handbolti 5.12.2025 21:22
Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til FH-inga í Hafnarfirði. Handbolti 5.12.2025 21:10
Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór Viðarsson átti stórleik í sænska handboltanum í kvöld og eldri bróðir hans Elliði Snær Viðarsson var líka að spila mjög vel í þýsku bundesligunni. Handbolti 5.12.2025 20:45
Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson átti góðan leik með Karlskrona í sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 5.12.2025 19:40
Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október ÍBV sótti tvö stig í Garðabæinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV vann þá sjö marka sigur á Stjörnunni, 29-22. Handbolti 5.12.2025 18:26
Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir er ein af tólf leikmönnum sem hafa verið tilefndir til verðlaunanna „Besti ungi leikmaðurinn á HM í handbolta 2025.“ Handbolti 5.12.2025 17:18
Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Stelpurnar okkar sýndu bæði hvað þær eru góðar og hvað þeir eiga langt í land í 23-30 tapinu gegn Spáni. Handbolti 4.12.2025 23:18
„Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fékk að líta rautt spjald í 23-30 tapi Íslands gegn Spáni á HM í handbolta. Handbolti 4.12.2025 22:05