Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Alexander Isak, sænski framherjinn hjá Newcastle, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um stöðuna sem er komin upp á milli hans og félagsins. Það er erfitt að sjá hann spila aftur fyrir félagið. Enski boltinn 19.8.2025 20:26
Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Mohamed Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld af leikmönnum deildarinnar og er sá fyrsti til að vinna þau verðlaun þrisvar sinnum á ferlinum. Enski boltinn 19.8.2025 20:09
Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Marseille, tók mjög hart á hegðun tveggja leikmanna sinna. Báðum var vísað á dyr hjá félaginu. Fótbolti 19.8.2025 19:02
Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ „Þetta voru ótrúlegir yfirburðir,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um frammistöðu ÍBV gegn Val í 4-1 sigri Eyjamanna á toppliðinu í Bestu deildinni í fótbolta. Sérfræðingarnir í Stúkunni vildu helst sem minnst segja um Valsliðið því frammistaðan var svo slök að það hefði endað í allt of löngum þætti að byrja að ræða hana. Íslenski boltinn 19.8.2025 12:34
Isak skrópar á verðlaunahátíð Ekki er búist við því að Svíinn Alexander Isak, leikmaður Newcastle United, láti sjá sig á PFA-verðlaunahátíðinni, þar sem bestu leikmenn ársins í ensku úrvalsdeildinni eru verðlaunaðir. Athöfnin fer fram í dag. Enski boltinn 19.8.2025 12:00
Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Wolverhampton Wanderers hafa gengið frá kaupum á Jackson Thatchoua, hraðasta leikmanni ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Enski boltinn 19.8.2025 10:41
Klárlega búið að vanmeta Man. City Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir alveg ljóst að fólk hafi vanmetið Manchester City í umræðum um það hverjir séu líklegastir til að landa Englandsmeistaratitlinum í fótbolta næsta vor. Það geti þó aftur skipt sköpum hve erfið meiðsli Rodri hafi glímt við. Enski boltinn 19.8.2025 10:31
Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Ítalinn Federico Chiesa og umboðsmaður hans hafa nú tjáð yfirmönnum hjá Liverpool að það sé skýr ósk Chiesa að halda kyrru fyrir hjá félaginu. Enski boltinn 19.8.2025 10:00
Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Bragi Karl Bjarkason átti draumainnkomu hjá FH í Bestu deild karla í fyrrakvöld er liðið vann 5-4 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks. Um var að ræða fyrsta sigur liðsins á gervigrasi í 357 daga. Íslenski boltinn 19.8.2025 09:32
Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið frábærlega af stað með Lyngby í danska boltanum. Hann segist hafa þurft að taka skrefið frá Noregi. Fótbolti 19.8.2025 09:01
Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Í Stúkunni í gærkvöld mátti heyra upptöku af samskiptum dómara við aðstoðardómara og leikmenn í Garðabænum á sunnudag, þegar mark var dæmt af Vestra í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 19.8.2025 08:33
Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti KR-ingar komu sér á ný úr fallsæti í Bestu deild karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Fram í lokaleik 19. umferðar. Markið mikilvæga má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 19.8.2025 07:30
Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Það er líf eftir fótboltann og hjá sumum er það líf afar ólíkt því að hlaupa á eftir bolta. Enski boltinn 19.8.2025 06:30
Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Nýliðarnir í Leeds United unnu 1-0 sigur á Everton í gærkvöldi í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.8.2025 06:01
Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Hin sextán ára gamla Skye Stout var fórnarlamb illkvittinna nettrölla fyrir helgi þegar hún var kynnt sem nýr leikmaður skoska félagsins Kilmarnock FC. Fótbolti 18.8.2025 23:15
Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Edvin Becirovic var hetja GAIS í sænsku deildinni um helgina en faðir hans lenti aftur á móti í smá vandræðum í öllum æsingnum eftir markið mikilvæga. Fótbolti 18.8.2025 22:48
Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Þjálfari KR var að vonum sáttur en samt með spurningar um liðið sitt eftir góðan sigur í kvöld. KR náði að vinna Fram á útivelli og var þetta fyrsti útisigur liðsins í sumar. Sigurinn lyfti Vesturbæingum upp í níunda sæti en leikar enduðu 0-1 og það var örlítið annar blær á KR-ingum í kvöld. Fótbolti 18.8.2025 22:11
Júlíus: Ógeðslega sætt KR vann flottan sigur á Fram fyrr í kvöld 0-1 á Lambhagavellinum. Júlíus Mar Júlíusson bar fyrirliðabandið í dag og leiddi sína menn til sigurs. Hann var í viðtali við Gulla Jónss. strax eftir leik. Fótbolti 18.8.2025 21:31
Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Nýliðar Leeds United byrjuðu tímabilið á besta mögulegan hátt eftir 1-0 sigur á Everton á Elland Road í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 18.8.2025 18:31
Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fyrrum leikmaður franska landsliðsins í fótbolta sækist nú eftir svakalegum skaðabótum frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.8.2025 20:30
Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Stuðningsmenn Vålerenga gengu allt of langt í flugeldanotkun sinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Framkoma þeirra hefur vakið upp umræðu í Noregi um hvort að það verði að taka harðara á notkun flugelda á fótboltaleikjum í landinu. Fótbolti 18.8.2025 19:46
Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi 47 ára gamall maður sem gerðist sekur um alvarlegt kynþáttaníð gagnvart Antoine Semenyo hjá Bournemouth í leiknum á móti Liverpool á Anfield á föstudaginn hefur verið settur í bann. Enski boltinn 18.8.2025 19:16
Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2025 18:31
Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Fortuna Düsseldorf komust í kvöld áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninni eftir endurkomusigur. Fótbolti 18.8.2025 17:59