Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Þjóðverjarnir Nick Woltemade og Malick Thiaw fá að kynnast alvöru enskum grannaslag á sunnudaginn þegar Sunderland og Newcastle mætast loks aftur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 12.12.2025 20:26
„Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ „Ég er alveg Breti,“ segir markvörðurinn Jökull Andrésson. Hann flutti til Bretlands aðeins 14 ára, var þar í tíu ár og náði sér í ekta breskan hreim, áður en hann hélt heim og fann ástina á fótboltanum á ný með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu. Enski boltinn 12.12.2025 19:47
Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool á morgun þegar liðið mætir Brighton, eftir fund með stjóranum Arne Slot í dag. Enski boltinn 12.12.2025 17:57
Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Nettóskuldir Manchester United hafa í fyrsta sinn farið yfir einn milljarð dala vegna lántaka í sumar til leikmannakaupa, sem hefur fært heildarskuldir félagsins í hæstu stöðu frá yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar árið 2005. Enski boltinn 11.12.2025 14:32
Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Það er Evrópukvöld í Hollandi hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Nottingham Forest og þeir tóku með sér sérstaka heiðursfarþega í leikinn þegar þeir ferðustu yfir Ermarsundið í gær. Enski boltinn 11.12.2025 13:03
Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Í nýjasta þætti Fantasýn, Fantasy Premier League-hlaðvarpi Sýnar, var velt upp stórri spurningu þegar kemur að mismun á þátttöku kynjanna í leiknum. Enski boltinn 11.12.2025 10:32
Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Framkvæmdastjóri sádi-arabísku deildarinnar segir félög þar vilja klófesta Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Enski boltinn 10.12.2025 22:45
Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Meiðsladraugurinn virðist hreinlega hafa flutt lögheimili sitt á Emirates-leikvanginn því topplið ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar horfir upp á óvenjulega langan og sáran meiðslalista þessa dagana. Enski boltinn 10.12.2025 15:47
Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Arsenal verður í sviðsljósinu í Meistaradeildinni í kvöld og leikmenn toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar verða vonandi búnir að jafna sig eftir grátlegt tap á móti Aston Villa um síðustu helgi. Enski boltinn 10.12.2025 13:31
Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Mohamed Salah hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool nema eitthvað mjög róttækt gerist í málum hans og Liverpool-knattspyrnustjórans Arne Slot. Enski boltinn 10.12.2025 12:58
„Ekki gleyma mér“ Það var sérstakur heiðursgestur á leik Tottenham og Slavia Prag á Tottenham-leikvanginum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Enski boltinn 10.12.2025 12:31
Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem spilaði á Englandi, valdi þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hann gjörsamlega þolir ekki, í nýjasta þætti af VARsjánni á Sýn Sport. Enski boltinn 10.12.2025 11:31
„Hvað getur Slot gert?“ Sérfræðingur Sýnar Sport telur ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki fyrir Liverpool, ekki nema aðstæður breytist til muna hjá félaginu og að þjálfarinn verði látinn taka poka sinn. Enski boltinn 10.12.2025 09:32
„Endanlegt ippon fyrir Slot“ Á meðan Mohamed Salah spilaði sig út sem fórnarlamb heima í Liverpool þá fóru liðsfélagar hans og sóttu þrjú stig á San Siro í Meistaradeildinni. Arnar Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson eru á því að Arne Slot sé sigurvegarinn eftir úrslitin í gær og að Salah spili ekki aftur fyrir Liverpool. Enski boltinn 10.12.2025 08:31
Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, ráðleggur núverandi leikmanni félagsins, Kobbie Mainoo að sóa ekki ferli sínum þar. Enski boltinn 10.12.2025 07:01
Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Arne Slot, stjóri Liverpool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leikmenn sem spiluðu leikinn. Enski boltinn 9.12.2025 23:43
Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Baráttan um mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni hefur oft verið hörð en sennilega aldrei jafn hörð og í desember 2006. Enski boltinn 9.12.2025 15:16
Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Heimsmeistarinn í pílukasti kom sér í gírinn fyrir komandi heimsmeistaramót með því að skella sér á fótboltaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 9.12.2025 13:00
Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool. Enski boltinn 9.12.2025 12:30
Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Markvörður Englandsmeistara Liverpool, Alisson, tjáði sig um stöðu Mohameds Salah á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9.12.2025 11:30
Ofsótt af milljarðamæringi Maður hefur játað sig sekan um að hafa setið um Marie Höbinger, miðjumann Liverpool, eftir að hafa sent henni ítrekuð skilaboð og mætt á einn af leikjum hennar. Enski boltinn 9.12.2025 08:32
Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Manchester United vann sannfærandi stórsigur á botnliði Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í lokaleik fimmtándu umferðar. Enski boltinn 9.12.2025 08:17
Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Jamie Carragher fór engum silkihönskum um Mohamed Salah í Monday Night Football á Sky Sports. Hann sagði að ummæli hans eftir leikinn við Leeds United hafi verið til skammar. Enski boltinn 9.12.2025 07:01
Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Manchester United er komið upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á botnliði Wolves í kvöld, 1-4. Enski boltinn 8.12.2025 19:32