Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Alexander Isak, sænski framherjinn hjá Newcastle, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um stöðuna sem er komin upp á milli hans og félagsins. Það er erfitt að sjá hann spila aftur fyrir félagið. Enski boltinn 19.8.2025 20:26
Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Mohamed Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld af leikmönnum deildarinnar og er sá fyrsti til að vinna þau verðlaun þrisvar sinnum á ferlinum. Enski boltinn 19.8.2025 20:09
Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Sólmundur Hólm er gestur fyrsta þáttar Varsjárinnar sem verður frumsýndur í kvöld. Sóli er meðal harðari Púllara landsins og hefur lítið dágæti á Michael Owen, sem sveik lit er hann samdi við Manchester United. Enski boltinn 19.8.2025 17:02
Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Það er líf eftir fótboltann og hjá sumum er það líf afar ólíkt því að hlaupa á eftir bolta. Enski boltinn 19.8.2025 06:30
Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Nýliðarnir í Leeds United unnu 1-0 sigur á Everton í gærkvöldi í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.8.2025 06:01
Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Nýliðar Leeds United byrjuðu tímabilið á besta mögulegan hátt eftir 1-0 sigur á Everton á Elland Road í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 18.8.2025 18:31
Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi 47 ára gamall maður sem gerðist sekur um alvarlegt kynþáttaníð gagnvart Antoine Semenyo hjá Bournemouth í leiknum á móti Liverpool á Anfield á föstudaginn hefur verið settur í bann. Enski boltinn 18.8.2025 19:16
Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Fótboltamaðurinn Jack Harrison þarf að vinna til baka traust stuðningsmanna Leeds og hann gæti hafa tekið stórt skref í rétta átt með því að bjóða upp á fría drykki fyrir leik kvöldsins, þegar liðið spilar að nýju í ensku úrvalsdeildinni og mætir þar Everton. Enski boltinn 18.8.2025 16:32
Forest heldur áfram að versla Eftir að hafa tekið því frekar rólega framan af félagaskiptaglugganum hefur Nottingham Forest gefið vel í síðustu daga og samið við þrjá nýja leikmenn. Tveir yngri landsliðsmenn Englands skrifuðu undir um helgina og Arnaud Kalimuendo, yngri landsliðsmaður Frakklands, skrifaði undir samning við félagið í dag. Enski boltinn 18.8.2025 16:02
„Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Ólafur Kristjánsson var hrifinn af frammistöðu Hugos Ekitike í fyrsta leik hans fyrir Liverpool. Enski boltinn 18.8.2025 14:00
„Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Arnar Gunnlaugsson segir að Altay Bayindir, markvörður Manchester United, hefði gert sig sekan um slæm mistök í markinu sem Riccardo Calafiori skoraði fyrir Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ólafur Kristjánsson tók undir með Arnari en sagði þó að ekki væri alfarið hægt að skella skuldinni á tyrkneska markvörðinn. Enski boltinn 18.8.2025 12:03
Forest fær nýjan markahrók Samkeppnin í fremstu víglínu hjá Nottingham Forest hefur snaraukist eftir að félagið festi kaup á franska markahróknum Arnaud Kalimuendo frá Rennes fyrir 31,5 milljón evra. Enski boltinn 18.8.2025 10:21
Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Viktor Gyökeres, framherji Arsenal, tókst ekki að stimpla sig inn hjá liðinu í 1-0 sigri á Manchester United á Old Trafford í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lítil ógn var af þeim sænska. Enski boltinn 18.8.2025 10:01
Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Roy Keane spáir því að Manchester United endi um miðja deild í ensku úrvalsdeildinni. Nýir leikmenn hafi heillað í 1-0 tapinu gegn Arsenal en vandamálin séu enn til staðar hjá liðinu. Enski boltinn 18.8.2025 09:30
„Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hvatti stuðningsmenn liðsins til að hafa í huga að ekki væri alltaf allt satt og rétt sem skrifað væri á fréttasíðum um leikmenn. Enski boltinn 18.8.2025 09:01
Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Margir vilja skrifa sigurmark Arsenal gegn Manchester United í gær á markvörð United. Markið má nú sjá á Vísi ásamt öðrum mörkum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.8.2025 07:01
Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ William Saliba, miðvörður Arsenal, viðurkenndi í samtali við Hjörvar Hafliðason að liðið ætti mjög mikið inni þrátt fyrir að það næði að landa 1-0 sigri gegn Manchester United í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 17.8.2025 22:00
Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, var skiljanlega niðurlútur þegar hann ræddi við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport eftir 1-0 tapið gegn Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 17.8.2025 18:50
Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Silfurlið Arsenal hóf nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að vinna Manchester United á útivelli, 1-0. Enski boltinn 17.8.2025 15:00
Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Chris Wood skoraði tvívegis þegar Nottingham Forest bar sigurorð af Brentford, 3-1, á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.8.2025 14:56
Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 17.8.2025 12:31
Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Ensku landsliðsmennirnir Eberechi Eze og Marc Guehi eru báðir í byrjunarliði Crystal Palace sem sækir Chelsea heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 17.8.2025 12:02
Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Alan Shearer og Wayne Rooney gagnrýndu Alexander Isak sem freistar þess að komast til Liverpool með öllum tiltækum ráðum. Enski boltinn 17.8.2025 10:00
Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Nottingham Forest hefur fest kaup á tveimur leikmönnum sem voru í liði Englands sem varð Evrópumeistari U-21 árs í sumar. Enski boltinn 17.8.2025 09:30