Útvarpsstöðvar í BNA stöðva útsendingar í mótmælaskyni 26. júní 2007 14:31 Nokkrar af helstu vefútvarpsstöðvum Bandaríkjanna hyggjast halda svokallaðan Dag þagnar á fimmtugaginn og gera þá hlé á útsendingum sínum. Er það gert í mótmælaskyni við áæltanir Copyright Royalty Board um að auka greiðslur til sérleyfishafa þegar tónlist er spiluð á vefnum. Álagningin á að skella á þann 15 júlí. Frá þessu er greint á vef BBC. Svartsýnustu andstæðingar breytinganna telja að þær muni ganga milli bols og höfuðs á dreifningu og sölu tónlistar á netinu. Talið er að um 50 milljón manns hlusti reglulega á tónlist á vefnum. Dreifing og sala tónlistar á netinu hefur lengi verið deilumál enda finnst mörgum þóknun tónlistamanna heldur rýr með þessu fyrirkomulagi. Breytingunum er ætlað að bæta hlut þeirra. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nokkrar af helstu vefútvarpsstöðvum Bandaríkjanna hyggjast halda svokallaðan Dag þagnar á fimmtugaginn og gera þá hlé á útsendingum sínum. Er það gert í mótmælaskyni við áæltanir Copyright Royalty Board um að auka greiðslur til sérleyfishafa þegar tónlist er spiluð á vefnum. Álagningin á að skella á þann 15 júlí. Frá þessu er greint á vef BBC. Svartsýnustu andstæðingar breytinganna telja að þær muni ganga milli bols og höfuðs á dreifningu og sölu tónlistar á netinu. Talið er að um 50 milljón manns hlusti reglulega á tónlist á vefnum. Dreifing og sala tónlistar á netinu hefur lengi verið deilumál enda finnst mörgum þóknun tónlistamanna heldur rýr með þessu fyrirkomulagi. Breytingunum er ætlað að bæta hlut þeirra.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira