Breskum ferðamönnum til Íslands fækkar um 9.000 19. desember 2008 12:03 Breskum ferðamönnum sem komu til Íslands síðasta sumar fækkaði um 9.000 miðað við árið á undan. Þetta er hluti af almennri þróun í Bretlandi en samkvæmt upplýsingum frá hagstofu landsins ákváðu milljón Bretar að sitja heima síðasta sumar í stað þess að ferðast erlendis í fríum sínum. Í umfjöllun um málið á Timesonline kemur fram að ferðamannastraumurinn frá Bretlandi jókst á fyrrihluta ársins en síðan varð skarpur viðsnúningur á þeirri þróun í sumar þegar fjármálakreppan skall á með fullum þunga. Þeir staðir sem mesta fækkunin varð á komu Breta voru Grikkland þar sem breskum ferðamönnum fækkaði um yfir 100.000 miðað við árið í fyrra. En Eystrasaltsríkin fundu einnig verulega fyrir þessu. Tildæmis fækkaði komum Breta til Litháen um nær helming, úr 55.000 í 30.000 og svipaða sögu er að segja frá Eistlandi þar sem breskum ferðamönnum fækkaði úr 41.000 í 29.000. Hvað Ísland varðar komu 43.000 breskir ferðamenn til landsins á þessu ári en þeir voru 52.000 talsins í fyrra. Stór hluti af þessum fjölda kom í styttri eða helgarferðir. Og á næsta ári er reiknað með enn meiri fækkun breskra ferðamanna á erlendri grundu. Nefnir Times sem dæmi að Tui, stærsta ferðaskrifstofa Bretlands hefur fækkað ferðum sínum um 28% fyrir þennan vetur og um 16% fyrir næsta sumar. Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breskum ferðamönnum sem komu til Íslands síðasta sumar fækkaði um 9.000 miðað við árið á undan. Þetta er hluti af almennri þróun í Bretlandi en samkvæmt upplýsingum frá hagstofu landsins ákváðu milljón Bretar að sitja heima síðasta sumar í stað þess að ferðast erlendis í fríum sínum. Í umfjöllun um málið á Timesonline kemur fram að ferðamannastraumurinn frá Bretlandi jókst á fyrrihluta ársins en síðan varð skarpur viðsnúningur á þeirri þróun í sumar þegar fjármálakreppan skall á með fullum þunga. Þeir staðir sem mesta fækkunin varð á komu Breta voru Grikkland þar sem breskum ferðamönnum fækkaði um yfir 100.000 miðað við árið í fyrra. En Eystrasaltsríkin fundu einnig verulega fyrir þessu. Tildæmis fækkaði komum Breta til Litháen um nær helming, úr 55.000 í 30.000 og svipaða sögu er að segja frá Eistlandi þar sem breskum ferðamönnum fækkaði úr 41.000 í 29.000. Hvað Ísland varðar komu 43.000 breskir ferðamenn til landsins á þessu ári en þeir voru 52.000 talsins í fyrra. Stór hluti af þessum fjölda kom í styttri eða helgarferðir. Og á næsta ári er reiknað með enn meiri fækkun breskra ferðamanna á erlendri grundu. Nefnir Times sem dæmi að Tui, stærsta ferðaskrifstofa Bretlands hefur fækkað ferðum sínum um 28% fyrir þennan vetur og um 16% fyrir næsta sumar.
Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira