Lloyds og RBS verða ekki seldir í bráð Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. júlí 2009 08:00 Stjórnendur eignarumsýslufélagsins sem fer með hlut breska ríkisins í Royal Bank of Scotland og Lloyds segir að hlutur hins opinbera í bankanum verði ekki seldur í bráð. Í sunnudagsútgáfu breska blaðsins Telegraph segir að í aðgerðaráætlun eignarumsýslufélagsins (e. UK Financial Investments) komi fram að ekki verði hafist handa við sölu á hlutum í bönkunum tveimur fyrr en búið sé að endurvekja trú markaðarins á bankastarfsemi. Heimildir blaðsins herma að allt að sjö ár geti liðið þar til að búið verði að selja hlutina. Beðið er samþykkis Alistairs Darlings, fjármálaráðherra Breta, fyrir aðgerðaráætluninni en í henni eru meðal annars tilgreindar leiðir sem hægt væri að fara við að selja hluti ríkisins í bankanum. Fjárfestingafélagið fer með 70% hlut í Royal Bank of Scotland og 43% hlut í Llloyds og vonast er til þess að tugir milljarða sterlingspunda fáist fyrir hlutina þegar að sölu kemur. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stjórnendur eignarumsýslufélagsins sem fer með hlut breska ríkisins í Royal Bank of Scotland og Lloyds segir að hlutur hins opinbera í bankanum verði ekki seldur í bráð. Í sunnudagsútgáfu breska blaðsins Telegraph segir að í aðgerðaráætlun eignarumsýslufélagsins (e. UK Financial Investments) komi fram að ekki verði hafist handa við sölu á hlutum í bönkunum tveimur fyrr en búið sé að endurvekja trú markaðarins á bankastarfsemi. Heimildir blaðsins herma að allt að sjö ár geti liðið þar til að búið verði að selja hlutina. Beðið er samþykkis Alistairs Darlings, fjármálaráðherra Breta, fyrir aðgerðaráætluninni en í henni eru meðal annars tilgreindar leiðir sem hægt væri að fara við að selja hluti ríkisins í bankanum. Fjárfestingafélagið fer með 70% hlut í Royal Bank of Scotland og 43% hlut í Llloyds og vonast er til þess að tugir milljarða sterlingspunda fáist fyrir hlutina þegar að sölu kemur.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira