Hlutabréf taka dýfu í kjölfar orða Geithners Atli Steinn Guðmundsson skrifar 11. febrúar 2009 07:22 Töluverð lækkun varð á asískum hlutabréfamörkuðum í morgun, alls staðar nema í Japan þar sem kauphallir eru lokaðar vegna almenns frídags. Kemur lækkunin í kjölfar mikillar hlutabréfadýfu á Wall Street í gær en þar nægði loforð fjármálaráðherrans Timothy Geithner um nýja 2.000 milljarða dollara björgunaráætlun til handa bönkum og fjármálafyrirtækjum ekki til að vekja trú manna. Þvert á móti þótti Geithner ekki geta útskýrt á fullnægjandi hátt hvernig þessi nýja vítamínsprauta ætti að virka og seldu fjárfestar því hlutabréf og keyptu gull fyrir ágóðann. Mest lesið „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Töluverð lækkun varð á asískum hlutabréfamörkuðum í morgun, alls staðar nema í Japan þar sem kauphallir eru lokaðar vegna almenns frídags. Kemur lækkunin í kjölfar mikillar hlutabréfadýfu á Wall Street í gær en þar nægði loforð fjármálaráðherrans Timothy Geithner um nýja 2.000 milljarða dollara björgunaráætlun til handa bönkum og fjármálafyrirtækjum ekki til að vekja trú manna. Þvert á móti þótti Geithner ekki geta útskýrt á fullnægjandi hátt hvernig þessi nýja vítamínsprauta ætti að virka og seldu fjárfestar því hlutabréf og keyptu gull fyrir ágóðann.
Mest lesið „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira