Viðskipti erlent

Æ fleiri sérfræðingar óttast efnahagshrun í Evrópu

Hin dramatíska kreppa í Grikkland fær nú æ fleiri sérfræðinga til að óttast raunverulegt efnahagshrun í Evrópu.

Í grein um málið í dagblaðinu Börsen segir Morten Kongshaug sérfræðingur hjá Danske Bank að kreppan í Grikklandi geti verið upphafið að nýrri skuldakreppu í Evrópu.

Thomas Thygesen hjá SEB bankanum segir að fari svo að gríska vandamálið haldi áfram sé raunveruleg hætta til staðar að hinn veikburða efnahagsbati álfunnar verið keyrður algera út af sporinu.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×