Apple á meira lausafé en bandaríska ríkið Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. júlí 2011 14:37 Steve Jobs, forstjóri Apple, er í ágætum málum. mynd/ AFP. Apple fyrirtækið á meira handbært fé en ríkissjóður Bandaríkjanna. Nýjustu tölur frá fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna sýna að fyrirtækið á 73 milljarða bandaríkjadala í handbæru fé. Apple á hins vegar 76,4 milljarða. Handbært fé Apple samsvarar um 8700 milljörðum íslenskra króna. Þingmenn í Bandaríkjunum hafa verið í allt sumar að karpa um fjárlög bandaríska ríkisins og hámark skulda sem ríkið má stefna sér í. Þeir hafa tíma fram á þriðjudaginn til að ná lausninni ellegar er hætta á greiðslufalli hjá ríkissjóði. Óljósar fréttir herma að bráðabirgðalausn hafi fundist á málinu sem kynnt verði fulltrúadeildarþingmönnum í dag. Fréttastofa BBC segir að bandaríska ríkið sé nú í hverjum mánuði að eyða 200 milljörðum bandaríkjadala, eða 23 þúsund milljörðum króna, umfram það sem ríkissjóður aflar. Tekjur Apple eru hins vegar að aukast. Uppgjör fyrirtækisins á öðrum ársfjórðungi sýnir að tekjur fyrirtækisins jukust um 125% miðað við sama tímabil í fyrra. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple fyrirtækið á meira handbært fé en ríkissjóður Bandaríkjanna. Nýjustu tölur frá fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna sýna að fyrirtækið á 73 milljarða bandaríkjadala í handbæru fé. Apple á hins vegar 76,4 milljarða. Handbært fé Apple samsvarar um 8700 milljörðum íslenskra króna. Þingmenn í Bandaríkjunum hafa verið í allt sumar að karpa um fjárlög bandaríska ríkisins og hámark skulda sem ríkið má stefna sér í. Þeir hafa tíma fram á þriðjudaginn til að ná lausninni ellegar er hætta á greiðslufalli hjá ríkissjóði. Óljósar fréttir herma að bráðabirgðalausn hafi fundist á málinu sem kynnt verði fulltrúadeildarþingmönnum í dag. Fréttastofa BBC segir að bandaríska ríkið sé nú í hverjum mánuði að eyða 200 milljörðum bandaríkjadala, eða 23 þúsund milljörðum króna, umfram það sem ríkissjóður aflar. Tekjur Apple eru hins vegar að aukast. Uppgjör fyrirtækisins á öðrum ársfjórðungi sýnir að tekjur fyrirtækisins jukust um 125% miðað við sama tímabil í fyrra.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira