Viðskipti erlent

Sarkozy og Merkel funda í dag

Nicolas Sarkozy forseti Frakklands og Angela Merkel kanslari Þýskalands munu hittast í Berlín í dag til að ræða skuldavanda Evuríkjanna. 

Frakkar vilja nota neyðarsjóð evruríkjanna til að endurfjármagna franska banka en Þjóðverjar vilja einungis nota sjóðinn í algjörri neyð.

Þá munu ríkin einnig reyna að finna leiðir til að koma í veg fyrir útbreiðslu vandans en talið er að evrópskir bankar þurfi hundrað til tvö hundruð milljarða evra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×