Kanslarinn skelfdi fjárfesta Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. október 2011 19:51 Fjárfestar fyljgast með markaðnum. mynd/ afp. Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu í dag eftir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti til hóflegrar bjartsýni í ræðu í dag. Hlutabréfamarkaðir voru nokkuð háir í morgun eftir fögur fyrirheit sem voru gefin á laugardag. Þá var því heitið að leiðtogar Evrópuríkjanna myndu kynna aðgerðir á næsta sunnudag sem gætu haft mikil áhrif. „Kanslarinn bendir á að draumórar manna um að þessi aðgerðaráætlun verði til þess að leysa allan heimsins vanda á mánudag geti ekki staðist,“ sagði Steffen Seibert, aðaltalsmaður kanslara Þýskalands í dag. Í sama streng tók Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands. Hlutabréf féllu eftir þessar athugasemdir. Dax vísitalan í Þýskalandi var 1,8% lægri við lokun markaða en við opnun. Franska Cac vísitalan lækkaði um 1,6% og FTSE vísitalan í Bretlandi lækkaði um 05%. Kauphöllinn á Wall Street lokar klukkan átta og er gert ráð fyrir lækkun á mörkuðum þar, eftir því sem BBC fréttastofan segir. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu í dag eftir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti til hóflegrar bjartsýni í ræðu í dag. Hlutabréfamarkaðir voru nokkuð háir í morgun eftir fögur fyrirheit sem voru gefin á laugardag. Þá var því heitið að leiðtogar Evrópuríkjanna myndu kynna aðgerðir á næsta sunnudag sem gætu haft mikil áhrif. „Kanslarinn bendir á að draumórar manna um að þessi aðgerðaráætlun verði til þess að leysa allan heimsins vanda á mánudag geti ekki staðist,“ sagði Steffen Seibert, aðaltalsmaður kanslara Þýskalands í dag. Í sama streng tók Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands. Hlutabréf féllu eftir þessar athugasemdir. Dax vísitalan í Þýskalandi var 1,8% lægri við lokun markaða en við opnun. Franska Cac vísitalan lækkaði um 1,6% og FTSE vísitalan í Bretlandi lækkaði um 05%. Kauphöllinn á Wall Street lokar klukkan átta og er gert ráð fyrir lækkun á mörkuðum þar, eftir því sem BBC fréttastofan segir.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira