Viðskipti erlent

Höndin var ekki "ósýnileg" - hún var ekki þarna

Joseph Stiglitz vekur oft upp hörð viðbrögð og umræður með ummælum sínum.
Joseph Stiglitz vekur oft upp hörð viðbrögð og umræður með ummælum sínum.
Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, hefur marg sinnis mótmælt kenningu hagfræðinginsins Adam Smith, um hina "ósýnilegu hönd" markaðarins, og sagt hana vera gallað og einfeldningslega.

Inn á viðskiptavef Vísis má nú sjá Stiglitz tjá sig um þessi mál auk annarra kenninga sem hann telur hafa viðamikla galla.

Sjá má myndbandið með Stiglitz inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×