Viðskipti erlent

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist 8,6%

Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna.
Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna.
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum er að dragast saman, samkvæmt nýjustu tölum, en það mælist nú 8,6%, miðað 9% mánuðinn á undan. Þetta þykja vera skýr merki um að bandaríska hagkerfið sé að rétta úr kútnum, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC.

Hátt atvinnuleysi er mesta áhyggjuefnið í bandarísku efnahagslífi, að því er Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, hefur sagt.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×