Ekkert varð af olíusölubanni Íran gegn ESB 30. janúar 2012 07:28 Ekkert varð af boðuðu olíusölubanni Íraks til Evrópusambandsins (ESB) um helgina. Margir þingmenn landsins vildu keyra frumvarp um bannið í gegnum íranska þingið í gærdag en deilur risu um meðferð frumvarpsins í þinginu. Síðan var ákveðið að málið fengið þinglega meðferð. Jafnframt er reiknað með að þingið muni draga úr hörkunni í frumvarpinu og samþykkja aðeins táknrænt bann við sölu á olíu til nokkurra ríkja en ekki Evrópusambandsins í heild, að því er segir í frétt á CNN um málið. Formaður orkunefndar íranska þingsins segir að nú standi yfir viðræður milli þingmanna og ráðherra um stöðuna í málinu. Annar nefndarmaður segir að tryggja verði að olíusölubannið verði kröftugt kjaftshögg í andlit Evrópusambandsins. Ef olíubannið verður að veruleika mun það koma harðast niður á þeim þjóðum í Evrópu sem síst mega við frekari áföllum, það er Grikklandi, Ítalíu og Spáni. Þessar þjóðir eru háðar olíuinnflutningi frá Íran, þó mest Grikkir sem kaupa þriðjung af sinni olíu frá Íran. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ekkert varð af boðuðu olíusölubanni Íraks til Evrópusambandsins (ESB) um helgina. Margir þingmenn landsins vildu keyra frumvarp um bannið í gegnum íranska þingið í gærdag en deilur risu um meðferð frumvarpsins í þinginu. Síðan var ákveðið að málið fengið þinglega meðferð. Jafnframt er reiknað með að þingið muni draga úr hörkunni í frumvarpinu og samþykkja aðeins táknrænt bann við sölu á olíu til nokkurra ríkja en ekki Evrópusambandsins í heild, að því er segir í frétt á CNN um málið. Formaður orkunefndar íranska þingsins segir að nú standi yfir viðræður milli þingmanna og ráðherra um stöðuna í málinu. Annar nefndarmaður segir að tryggja verði að olíusölubannið verði kröftugt kjaftshögg í andlit Evrópusambandsins. Ef olíubannið verður að veruleika mun það koma harðast niður á þeim þjóðum í Evrópu sem síst mega við frekari áföllum, það er Grikklandi, Ítalíu og Spáni. Þessar þjóðir eru háðar olíuinnflutningi frá Íran, þó mest Grikkir sem kaupa þriðjung af sinni olíu frá Íran.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira