Viðskipti erlent

Atvinnuleysi 8,4 prósent í Bretlandi

Frá Bretlandi.
Frá Bretlandi.
Atvinnulausum í Bretlandi fjölgaði um 28 þúsund á undanförnum þremur mánuðum og mælist atvinnuleysið nú 8,4 prósent. Það jafngildir því að 2,67 milljónir manna séu án vinnu, samkvæmt tölu sem breska hagstofna birti í morgun og breska ríkisútvarpið BBC fjallaði um í kjölfarið.

Atvinnuleysi í Bretlandi er nú í sölulegu hámarki, sé horft til síðustu 20 ára. Einkum er atvinnuleysi mikið hjá ungu fólki, en það er yfir 22 prósent hjá fólki á aldrinum 18 til 30 ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×