Verða afborganir bandarískra námslána eins og hjá LÍN? Finnur Thorlacius skrifar 24. mars 2014 11:15 Útskriftarnemar í Bandaríkjunum. Í Bandaríkjunum hafa afborganir námslána þótt nokkuð íþyngjandi fyrir námsmenn og hafa þeir hingað til þurft að hefja greiðslu þeirra 6 mánuðum eftir lok náms og skal lokið á 10 árum. Námsmönnum hefur reyndar verið gert kleift að lengja afborganir til 25 ára, en þær hafa ekki verið tengdar launum þeirra hingað til. Það gæti verið að breytast samkvæmt nýlegum tillögum þar vestra og þykja bæði manneskjulegar og mikil breyting á fyrri högum. Ef þessar tillögur um að tengja afborganir námsmanna við tekjur þeirra í framtíðinni sést að þær eru í takt við það kerfi sem hér á landi er við lýði af afborgunum námslána sem tekin eru hjá Lánsjóði íslenskra námsmanna. Greitt er af þeim með einni fastri lágri greiðslu á ári hverju en önnur afborgun tengist síðan tekjum þess sem lánin hvíla á og nema þau oftast mun hærri upphæð. Þannig hefur tekjuháum einstaklingum tekist að greiða að fullu lán sín snemma á lífsleiðinni, en þeim tekjulægri jafnvel ekki láðst að greiða lánin að fullu og eru þá eftirstöðvarnar afskrifaðar. Þessar nýju hugmyndir í Bandaríkjunum ganga út á að námsmenn greiði 18% af tekjum sínum ef árslaun eru hærri en 25.000 dollarar á ári, en 10% ef þær eru lægri. Í tillögunum erum einnig ákvæði um afskriftir lána eftir einhvern tíma sem ekki er enn ákveðið hver verður. Það er Blooberg Businessweek sem greinir frá þessum nýju hugmyndum. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í Bandaríkjunum hafa afborganir námslána þótt nokkuð íþyngjandi fyrir námsmenn og hafa þeir hingað til þurft að hefja greiðslu þeirra 6 mánuðum eftir lok náms og skal lokið á 10 árum. Námsmönnum hefur reyndar verið gert kleift að lengja afborganir til 25 ára, en þær hafa ekki verið tengdar launum þeirra hingað til. Það gæti verið að breytast samkvæmt nýlegum tillögum þar vestra og þykja bæði manneskjulegar og mikil breyting á fyrri högum. Ef þessar tillögur um að tengja afborganir námsmanna við tekjur þeirra í framtíðinni sést að þær eru í takt við það kerfi sem hér á landi er við lýði af afborgunum námslána sem tekin eru hjá Lánsjóði íslenskra námsmanna. Greitt er af þeim með einni fastri lágri greiðslu á ári hverju en önnur afborgun tengist síðan tekjum þess sem lánin hvíla á og nema þau oftast mun hærri upphæð. Þannig hefur tekjuháum einstaklingum tekist að greiða að fullu lán sín snemma á lífsleiðinni, en þeim tekjulægri jafnvel ekki láðst að greiða lánin að fullu og eru þá eftirstöðvarnar afskrifaðar. Þessar nýju hugmyndir í Bandaríkjunum ganga út á að námsmenn greiði 18% af tekjum sínum ef árslaun eru hærri en 25.000 dollarar á ári, en 10% ef þær eru lægri. Í tillögunum erum einnig ákvæði um afskriftir lána eftir einhvern tíma sem ekki er enn ákveðið hver verður. Það er Blooberg Businessweek sem greinir frá þessum nýju hugmyndum.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira