Þrívíddarprentaðar skammbyssur vekja athygli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2014 14:22 Þetta er fyrsta þrívíddarprentaða skammbyssan. Myndin er skjáskot af síðu Solid Concepts. Bandaríska fyrirtækið Solid Concepts, sem sérhæfir sig í þrívíddarprentun úr málmi, hefur kynnt sína aðra þrívíddarprentuðu skammbyssu. Í fyrra prentaði fyrirtækið sína fyrstu byssu í þrívídd. Báðar byssurnar voru gerðar með því að bræða málmduft með leysi. Fyrirtækið hefur þróað nokkuð góða byssu og er byssan nú mun fullkomnari tæknilega en sú sem prentuð var í fyrra. Nokkuð hefur verið um þrívíddarprentaðar plastbyssur en þær sem prentaðar eru úr málmi eru mun traustari og öruggari til að skjóta úr. Til að mynda hefur verið skotið úr fyrstu þrívíddarprentuðu byssunni að minnsta kosti 5000 sinnum. Sú byssa kostar 11.900 Bandaríkjadala en nýrri týpan hefur ekki en verið verðlögð. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Bragi bölvar andlausum og enskuupplepjandi skransölum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska fyrirtækið Solid Concepts, sem sérhæfir sig í þrívíddarprentun úr málmi, hefur kynnt sína aðra þrívíddarprentuðu skammbyssu. Í fyrra prentaði fyrirtækið sína fyrstu byssu í þrívídd. Báðar byssurnar voru gerðar með því að bræða málmduft með leysi. Fyrirtækið hefur þróað nokkuð góða byssu og er byssan nú mun fullkomnari tæknilega en sú sem prentuð var í fyrra. Nokkuð hefur verið um þrívíddarprentaðar plastbyssur en þær sem prentaðar eru úr málmi eru mun traustari og öruggari til að skjóta úr. Til að mynda hefur verið skotið úr fyrstu þrívíddarprentuðu byssunni að minnsta kosti 5000 sinnum. Sú byssa kostar 11.900 Bandaríkjadala en nýrri týpan hefur ekki en verið verðlögð.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Bragi bölvar andlausum og enskuupplepjandi skransölum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira