Apple þróar rafbíl 14. febrúar 2015 13:47 Síðustu vikur hefur þrálátur orðrómur verið á kreiki um að Apple einblíni á nýjan markað, samgöngur. Tæknirisinn Apple er að þróa rafbíl en um þúsund manna teymi, skipað verkfræðingum og vísindamönnum, vinnur að þróun bílsins. Það er Wall Street Journal sem greinir frá þessu í dag. Síðustu vikur hefur þrálátur orðrómur verið á kreiki um að Apple einblíni á nýjan markað, samgöngur. Verkefnið er kallað Títan og miðað við fréttaflutning Wall Street Journal líkist fyrsta frumgerð faratækisins smárútu.Þrátt fyrir þessa rannsóknarvinnu er með öllu óvíst að bíll frá Apple muni einhvern tíma renna um göturnar. Sem stendur er talið að Apple vinni að þróun tæknibúnaðar fyrir rafbíla.Verkefnið á sér nokkuð langað aðdraganda en Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, setti saman teymið á síðasta ári. Stjórnandi verkefnisins er Steve Zadesky, háttsettur stjórnandi hjá Apple og fyrrverandi yfirverkfræðingur hjá bílaframleiðandanum Ford. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple er að þróa rafbíl en um þúsund manna teymi, skipað verkfræðingum og vísindamönnum, vinnur að þróun bílsins. Það er Wall Street Journal sem greinir frá þessu í dag. Síðustu vikur hefur þrálátur orðrómur verið á kreiki um að Apple einblíni á nýjan markað, samgöngur. Verkefnið er kallað Títan og miðað við fréttaflutning Wall Street Journal líkist fyrsta frumgerð faratækisins smárútu.Þrátt fyrir þessa rannsóknarvinnu er með öllu óvíst að bíll frá Apple muni einhvern tíma renna um göturnar. Sem stendur er talið að Apple vinni að þróun tæknibúnaðar fyrir rafbíla.Verkefnið á sér nokkuð langað aðdraganda en Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, setti saman teymið á síðasta ári. Stjórnandi verkefnisins er Steve Zadesky, háttsettur stjórnandi hjá Apple og fyrrverandi yfirverkfræðingur hjá bílaframleiðandanum Ford.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira