Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Jóhann Óli eiðsson skrifar 25. ágúst 2015 11:14 Myndin lýsir ágætlega ástandinu á kínverskum mörkuðum síðustu daga. vísir/ap Kínverski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti sína. Er það í fimmta skipti frá því í nóvember sem það er gert. Einnig voru kröfur til eiginfjárhlutfalls banka lækkaðar til að reyna að draga úr áföllum á hlutabréfamarkaðnum. Þetta kemur fram á Bloomberg. Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig niður í 4,6 prósent. Ákvörðunin hafði jákvæð áhrif á Evrópska markaði en FTSE vísitalan í London hækkaði um 3,3% í kjölfar hennar og hinar þýsku og frönsku Dax og Cac hækkuðu um fjögur og hálft prósent. Forsætisráðherrann Li Keqiang hafði gefið út að á árinu væri stefnt að sjö prósent hagvexti. Kallað hafði verið eftir breytingunum í kjölfar hættu á auknu útstreymi fjármagns og minnkaðri greiðslugetu eftir að Kínverjar felldu gjaldmiðil sinn, júanið, þann 11. ágúst síðastliðinn. „Hagkerfið er ennþá undir gífurlegri pressu,“ segir Yao Wei, kínverskur hagfræðingur búsettur í París. „Það verður að taka ríkisfjármálin í gegn og peningastefnan hefur miklu hlutverki þar að gegna með því að tryggja örugga lausafjárstöðu.“ Hættan á verðhjöðnun og stórt skuldafjall voma enn yfir hagkerfi landsins sem horfir fram á sinn minnsta hagvöxt frá árinu 1990 haldi markaðir áfram að hnigna. Tengdar fréttir Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22 Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti sína. Er það í fimmta skipti frá því í nóvember sem það er gert. Einnig voru kröfur til eiginfjárhlutfalls banka lækkaðar til að reyna að draga úr áföllum á hlutabréfamarkaðnum. Þetta kemur fram á Bloomberg. Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig niður í 4,6 prósent. Ákvörðunin hafði jákvæð áhrif á Evrópska markaði en FTSE vísitalan í London hækkaði um 3,3% í kjölfar hennar og hinar þýsku og frönsku Dax og Cac hækkuðu um fjögur og hálft prósent. Forsætisráðherrann Li Keqiang hafði gefið út að á árinu væri stefnt að sjö prósent hagvexti. Kallað hafði verið eftir breytingunum í kjölfar hættu á auknu útstreymi fjármagns og minnkaðri greiðslugetu eftir að Kínverjar felldu gjaldmiðil sinn, júanið, þann 11. ágúst síðastliðinn. „Hagkerfið er ennþá undir gífurlegri pressu,“ segir Yao Wei, kínverskur hagfræðingur búsettur í París. „Það verður að taka ríkisfjármálin í gegn og peningastefnan hefur miklu hlutverki þar að gegna með því að tryggja örugga lausafjárstöðu.“ Hættan á verðhjöðnun og stórt skuldafjall voma enn yfir hagkerfi landsins sem horfir fram á sinn minnsta hagvöxt frá árinu 1990 haldi markaðir áfram að hnigna.
Tengdar fréttir Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22 Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22
Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37