Viðskipti erlent

Meðalíbúðaverð í London orðið 100 milljónir

Sæunn Gísladóttir skrifar
Meðalíbúðaverð í London er rúmlega tvöfalt hærra en húsnæðisverð í Englandi.
Meðalíbúðaverð í London er rúmlega tvöfalt hærra en húsnæðisverð í Englandi. Vísir/EPA
Meðalverð á íbúð í London hækkaði í september og er nú í fyrsta sinn orðið hálf milljón punda, jafnvirði tæplega 100 milljóna króna. Íbúðaverð hækkaði um 9,6 prósent í september í London, samanborið við 5,3 prósent hækkun í Bretlandi.

Meðalíbúðaverð í London er nú tæplega 100 milljónir samanborið við 37 milljónir í Englandi og Wales.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×