Hlutabréf hækka eftir stýrivaxtahækkun Sæunn Gísladóttir skrifar 17. desember 2015 15:30 Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, tilkynnti ákvörðun sína í gær. Vísir/EPA Eftir að Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, tilkynnti um stýrivaxtahækkun í gærkvöldi hefur gengi hlutabréfa farið hækkandi. FTSE 100 hlutabréfavísitalan í Bretlandi hækkaði um 1,33 prósent í morgun og mælidst 6.142,9 stig. Asísk hlutabréf hækkuðu fyrir lokun markaða í dag. Nikkei Vísitalan hækkaði um 1,6 prósent, en Hang Seng um 0,8 prósent. Hlutabréfin í Bandaríkjunum hækkuðu einnig í gær. Dow Jones hækkaði um 1,3 prósent yfir daginn en S&P 500 hækkaði um 1,5 prósent. Talið er að bandaríski seðlabankinn hafi verið að senda þau skilaboð með stýrivaxtahækkun að bjartar er yfir bandaríska hagkerfinu auk þess er talið líklegt að tveggja prósenta verðbólgumarkmiði verði bráðum náð. Tengdar fréttir Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Seðlabankinn í Bandaríkjunum hefur hækkað stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem bankinn hækkar stýrivexti. 16. desember 2015 19:39 Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eftir að Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, tilkynnti um stýrivaxtahækkun í gærkvöldi hefur gengi hlutabréfa farið hækkandi. FTSE 100 hlutabréfavísitalan í Bretlandi hækkaði um 1,33 prósent í morgun og mælidst 6.142,9 stig. Asísk hlutabréf hækkuðu fyrir lokun markaða í dag. Nikkei Vísitalan hækkaði um 1,6 prósent, en Hang Seng um 0,8 prósent. Hlutabréfin í Bandaríkjunum hækkuðu einnig í gær. Dow Jones hækkaði um 1,3 prósent yfir daginn en S&P 500 hækkaði um 1,5 prósent. Talið er að bandaríski seðlabankinn hafi verið að senda þau skilaboð með stýrivaxtahækkun að bjartar er yfir bandaríska hagkerfinu auk þess er talið líklegt að tveggja prósenta verðbólgumarkmiði verði bráðum náð.
Tengdar fréttir Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Seðlabankinn í Bandaríkjunum hefur hækkað stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem bankinn hækkar stýrivexti. 16. desember 2015 19:39 Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Seðlabankinn í Bandaríkjunum hefur hækkað stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem bankinn hækkar stýrivexti. 16. desember 2015 19:39