Fagna útgáfu Destrier Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 6. ágúst 2015 10:00 Platan Destrier verður leikin í heild sinni í Bíó Paradís í kvöld. Mynd/MarinóThorlacius „Við vildum gera eitthvað aðeins öðruvísi og okkur fannst þetta skemmtileg leið til þess að leyfa fólki að upplifa plötuna í heild sinni,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Hljómsveitin fagnar útgáfu plötunnar Destrier í Bíói Paradís í kvöld og býður í hlustunarteiti í kvöld. „Við og Bíó Paradís erum að gera þetta saman og platan verður spiluð í heild sinni,“ segir hann og bætir við: „Við kynnum hana smá og svo verður artwork uppi á skjá og platan spiluð í Surround system sem strákarnir eru búnir að vera að fikta smá í.“ Agent Fresco hefur verið starfandi frá árinu 2008 þegar sveitin tók þátt í Músíktilraunum og bar sigur úr býtum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru auk Arnórs, þeir Hrafnkell Örn Guðjónsson, Þórarinn Guðnason og Vignir Rafn Hilmarsson. Þeir gáfu út plötuna A Long Time Listening árið 2010 og hafa unnið hörðum höndum að Destrier undanfarin ár. „Við viljum fagna og gefa fólki tækifæri til að upplifa plötuna eins og við viljum að það upplifi hana, í heild sinni, með gott hljóð og engar truflanir. Eftir að spilun á plötunni lýkur verður gestum boðið að fagna með hljómsveitinni og boðið verður upp á veitingar í anddyrinu á Bíói Paradís. Platan verður í sérstakri forsölu og hægt að næla sér í eintak á geisladisk og vínil en opinber útgáfudagur hennar er á morgun. Ekkert aldurstakmark eða aðgangseyrir er inn á viðburðinn sem hefst klukkan 19.00 í Bíói Paradís og eru allir boðnir velkomnir.Hér má sjá myndbönd Agent Fresco við lögin See Hell og Wait For Me sem bæði eru af plötunni Destrier: Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00 Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
„Við vildum gera eitthvað aðeins öðruvísi og okkur fannst þetta skemmtileg leið til þess að leyfa fólki að upplifa plötuna í heild sinni,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Hljómsveitin fagnar útgáfu plötunnar Destrier í Bíói Paradís í kvöld og býður í hlustunarteiti í kvöld. „Við og Bíó Paradís erum að gera þetta saman og platan verður spiluð í heild sinni,“ segir hann og bætir við: „Við kynnum hana smá og svo verður artwork uppi á skjá og platan spiluð í Surround system sem strákarnir eru búnir að vera að fikta smá í.“ Agent Fresco hefur verið starfandi frá árinu 2008 þegar sveitin tók þátt í Músíktilraunum og bar sigur úr býtum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru auk Arnórs, þeir Hrafnkell Örn Guðjónsson, Þórarinn Guðnason og Vignir Rafn Hilmarsson. Þeir gáfu út plötuna A Long Time Listening árið 2010 og hafa unnið hörðum höndum að Destrier undanfarin ár. „Við viljum fagna og gefa fólki tækifæri til að upplifa plötuna eins og við viljum að það upplifi hana, í heild sinni, með gott hljóð og engar truflanir. Eftir að spilun á plötunni lýkur verður gestum boðið að fagna með hljómsveitinni og boðið verður upp á veitingar í anddyrinu á Bíói Paradís. Platan verður í sérstakri forsölu og hægt að næla sér í eintak á geisladisk og vínil en opinber útgáfudagur hennar er á morgun. Ekkert aldurstakmark eða aðgangseyrir er inn á viðburðinn sem hefst klukkan 19.00 í Bíói Paradís og eru allir boðnir velkomnir.Hér má sjá myndbönd Agent Fresco við lögin See Hell og Wait For Me sem bæði eru af plötunni Destrier:
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00 Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00
Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30
Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið