Biðjast afsökunar á umdeildri auglýsingu Samúel Karl Ólason skrifar 29. maí 2016 13:34 Kínverskt fyrirtæki sem framleiðir þvottaefni hefur beðist afsökunar á umdeildri auglýsingu fyrirtækisins Shanghai Leishang Cosmetics Ltd Co. Í auglýsingunni er þeldökkum manni troðið ofan í þvottavél og ljós Kínverji kemur upp úr henni. Áður en fyrirtækið baðst afsökunar á auglýsingunni, kvartaði forstjóri þess yfir viðkvæmni fólks. Nú hefur fyrirtækið hins vegar beðist afsökunar og í leiðinni kennt vestrænum fjölmiðlum um að blása málið upp. Auglýsingin hafði verið í birtingu frá því í mars, en því var hætt í vikunni. „Við biðjumst afsökunar á því að hafa sært fólk af afrískum uppruna vegna útbreiðslu auglýsingarinnar og hamagangi fjölmiðla. Við biðjum almenning og fjölmiðla um að lesa ekki of mikið í auglýsinguna.“ Fyrirtækið segist hafa fjarlægt alla tengla sem tengjast auglýsingunni og biður fjölmiðla og fólk um að hætta að dreifa henni á netinu. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverskt fyrirtæki sem framleiðir þvottaefni hefur beðist afsökunar á umdeildri auglýsingu fyrirtækisins Shanghai Leishang Cosmetics Ltd Co. Í auglýsingunni er þeldökkum manni troðið ofan í þvottavél og ljós Kínverji kemur upp úr henni. Áður en fyrirtækið baðst afsökunar á auglýsingunni, kvartaði forstjóri þess yfir viðkvæmni fólks. Nú hefur fyrirtækið hins vegar beðist afsökunar og í leiðinni kennt vestrænum fjölmiðlum um að blása málið upp. Auglýsingin hafði verið í birtingu frá því í mars, en því var hætt í vikunni. „Við biðjumst afsökunar á því að hafa sært fólk af afrískum uppruna vegna útbreiðslu auglýsingarinnar og hamagangi fjölmiðla. Við biðjum almenning og fjölmiðla um að lesa ekki of mikið í auglýsinguna.“ Fyrirtækið segist hafa fjarlægt alla tengla sem tengjast auglýsingunni og biður fjölmiðla og fólk um að hætta að dreifa henni á netinu.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira