Svikin um stefnumót og ferðaðist til Íslands með pappaspjald í hefndarskyni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. nóvember 2016 10:34 Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét maðurinn sig hverfa. Instagram/Jasmine Teed Það eru til margar mismunandi leiðir til að jafna sig á því að vera svikin/n um stefnumót. Kanadíski kennarinn Jasmine Teed lenti í þeirri reynslu fyrr á árinu en lét það ekki á sig fá og ferðast nú um Evrópu með pappaspjald í formi þess sem sveik hana. Í stað andlits er einfaldlega textinn: „Þú hefðir getað verið hér“. Jasmine var stödd á Íslandi í vikunni og stillti sér upp með pappaspjaldinu á sjálfsmyndum sem hún tók á þekktum ferðamannstöðum hér á landi, meðal annars við Jökulsárlón og Skógafoss. Er hún mikill ferðalangur sem ferðast hefur víða um heiminn og taldi sig hafa fundið hinn eina sanna. Vinur hennar til margra ára hafði loksins játað ást sína á Jasmine og lofaði að ferðast með henni um heiminn. Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét hann sig hins vegar hverfa og hefur ekkert heyrst frá honum síðar. Jasmine var eðlilega nokkuð pirruð á því en ákvað þó að láta svikin ekki á sig fá og ákvað að fara í ferðalagið sem þau höfðu bókað. Áfangastaðirnir eru Írland, Danmörk og Ísland en ferðalagið hófst fyrir fimm vikum. Líkt og sjá má meðfylgjandi myndum hefur Jasmine komið víða við á Íslandi, ásamt pappaspjaldinu, og telja má víst að sjái maðurinn sem sveik hana um stefnumótið myndirnar verði hann nokkuð öfundssjúkur út í pappaspjaldið.Fylgjast má með ferðalagi Jasmine á Instagram-síðu hennar. Chasing waterfalls in Iceland! #youcouldbehere - - #skogafoss #iceland #solofemaletravel #solofemale #travelingtheworld #travellife #adventureisoutthere #travellove #traveladdict #travelstoke #travelsandchill A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 1:08pm PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST This was the windiest beach ever! We almost blew off! #youcouldbehere - - - #iceland #beach #vikbeach #windy #travelgram #icelandtrip #travelstoke #travellife #travellove #travellovers A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:38pm PST Can't beat that rugged Icelandic landscape and you're missing it! #youcouldbehere - - #iceland #icelandtrip #mystopover #travelgram #reykjavikloves #landscape_captures #travellove #travellovers #travellife #travelgirl #girlslovetravel A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 8, 2016 at 5:28am PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Fleiri fréttir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Sjá meira
Það eru til margar mismunandi leiðir til að jafna sig á því að vera svikin/n um stefnumót. Kanadíski kennarinn Jasmine Teed lenti í þeirri reynslu fyrr á árinu en lét það ekki á sig fá og ferðast nú um Evrópu með pappaspjald í formi þess sem sveik hana. Í stað andlits er einfaldlega textinn: „Þú hefðir getað verið hér“. Jasmine var stödd á Íslandi í vikunni og stillti sér upp með pappaspjaldinu á sjálfsmyndum sem hún tók á þekktum ferðamannstöðum hér á landi, meðal annars við Jökulsárlón og Skógafoss. Er hún mikill ferðalangur sem ferðast hefur víða um heiminn og taldi sig hafa fundið hinn eina sanna. Vinur hennar til margra ára hafði loksins játað ást sína á Jasmine og lofaði að ferðast með henni um heiminn. Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét hann sig hins vegar hverfa og hefur ekkert heyrst frá honum síðar. Jasmine var eðlilega nokkuð pirruð á því en ákvað þó að láta svikin ekki á sig fá og ákvað að fara í ferðalagið sem þau höfðu bókað. Áfangastaðirnir eru Írland, Danmörk og Ísland en ferðalagið hófst fyrir fimm vikum. Líkt og sjá má meðfylgjandi myndum hefur Jasmine komið víða við á Íslandi, ásamt pappaspjaldinu, og telja má víst að sjái maðurinn sem sveik hana um stefnumótið myndirnar verði hann nokkuð öfundssjúkur út í pappaspjaldið.Fylgjast má með ferðalagi Jasmine á Instagram-síðu hennar. Chasing waterfalls in Iceland! #youcouldbehere - - #skogafoss #iceland #solofemaletravel #solofemale #travelingtheworld #travellife #adventureisoutthere #travellove #traveladdict #travelstoke #travelsandchill A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 1:08pm PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST This was the windiest beach ever! We almost blew off! #youcouldbehere - - - #iceland #beach #vikbeach #windy #travelgram #icelandtrip #travelstoke #travellife #travellove #travellovers A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:38pm PST Can't beat that rugged Icelandic landscape and you're missing it! #youcouldbehere - - #iceland #icelandtrip #mystopover #travelgram #reykjavikloves #landscape_captures #travellove #travellovers #travellife #travelgirl #girlslovetravel A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 8, 2016 at 5:28am PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Fleiri fréttir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Sjá meira