Körfubolti

Körfuboltakvöld: Framlenging | „Telur í titlum en ekki leikmönnum“

Kristinn Páll Teitsson skrifar
Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku líkt og alltaf málefni fyrir í lok þáttar þar sem sérfræðingarnir fá að deila um fimm mismunandi fullyrðingar.

 

Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson tókust á í gær og var hvorugur tilbúinn að gefa sig í þetta skiptið.

Hófu þeir leikinn á að ræða hvaða lið myndi falla ásamt Snæfelli úr deildinni ásamt því að ræða hvort erlendu leikmenn KR og Stjörnunnar væru nægilega góðir.

Þá var rædd ákvörðun Stólanna að skipta um þjálfara og erlendan leikmann í vikunni áður en kom að stóru spurningunni.

Þá var rætt hvaða lið væri besta lið allra tíma á Íslandi og þar voru þeir ekki sammála frekar en fyrri daginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×