Áhorfspartí á Íslandi vekur athygli Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2024 11:03 Caitlin Clark hefur komið af stað hálfgerðu æði með frammistöðu sinni á körfuboltavellinum. Getty/Justin Casterline Áhugi Íslendinga á körfuboltakonunni Caitlin Clark hefur vakið athygli en stór hópur safnaðist saman í Minigarðinum á sunnudaginn til að fylgjast með leik í bandarísku WNBA-deildinni. Eins og fram kom í frétt Stöðvar 2 á sunnudagskvöld þá er það auðvitað Caitlin Clark sem vekur mestan áhuga en hún skoraði 35 stig fyrir Indiana Fever í eins stigs sigri á Dallas Wings, 110-109. Íþróttahetjurnar fyrrverandi Helena Sverrisdóttir og Silja Úlfarsdóttir stóðu fyrir veislunni í Minigarðinum sem nú hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Á Twittersíðunni Clark Report, þar sem fylgst er með öllu sem tengist Caitlin Clark, er sagt frá því að íslenskar konur séu farnar að safnast saman til að horfa á hana spila, jafnvel þó að leikirnir í Bandaríkjunum hefjist nálægt miðnætti. Alls hafa rúmlega 700.000 manns séð færslu um þetta á síðunni, þegar þetta er skrifað. The Caitlin Clark effect has gone international https://t.co/plXMusOMAm— Iowa Chill (@IowaChill) September 17, 2024 Á morgun og á föstudag er síðasta umferðin í deildakeppni WNBA-deildarinnar spiluð, og ljóst að Indiana endar í 6. sæti af tólf liðum. Indiana hefur því þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppninni, í fyrsta sinn síðan árið 2016, en úrslitakeppnin hefst á sunnudaginn og henni lýkur 20. október. Mótherji Indiana í 8-liða úrslitunum verður annað hvort Connecticut Sun eða Las Vegas Aces. Körfubolti Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. 16. september 2024 07:02 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Eins og fram kom í frétt Stöðvar 2 á sunnudagskvöld þá er það auðvitað Caitlin Clark sem vekur mestan áhuga en hún skoraði 35 stig fyrir Indiana Fever í eins stigs sigri á Dallas Wings, 110-109. Íþróttahetjurnar fyrrverandi Helena Sverrisdóttir og Silja Úlfarsdóttir stóðu fyrir veislunni í Minigarðinum sem nú hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Á Twittersíðunni Clark Report, þar sem fylgst er með öllu sem tengist Caitlin Clark, er sagt frá því að íslenskar konur séu farnar að safnast saman til að horfa á hana spila, jafnvel þó að leikirnir í Bandaríkjunum hefjist nálægt miðnætti. Alls hafa rúmlega 700.000 manns séð færslu um þetta á síðunni, þegar þetta er skrifað. The Caitlin Clark effect has gone international https://t.co/plXMusOMAm— Iowa Chill (@IowaChill) September 17, 2024 Á morgun og á föstudag er síðasta umferðin í deildakeppni WNBA-deildarinnar spiluð, og ljóst að Indiana endar í 6. sæti af tólf liðum. Indiana hefur því þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppninni, í fyrsta sinn síðan árið 2016, en úrslitakeppnin hefst á sunnudaginn og henni lýkur 20. október. Mótherji Indiana í 8-liða úrslitunum verður annað hvort Connecticut Sun eða Las Vegas Aces.
Körfubolti Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. 16. september 2024 07:02 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. 16. september 2024 07:02
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli