David Harbour hélt magnþrungna ræðu á SAG Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2017 13:30 Harbour hitti naglann á höfuðið. Þátturinn Stranger Things vann ein verðlaun á SAG-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gærkvöldi. Þátturinn fékk verðlaun fyrir besta leikarahópinn í dramaþætti og kom hópurinn allur saman upp á svið og tók við þeim. Stjörnurnar í Hollywood sendu skýr skilaboð til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á hátíðinni en bæði eru veitt verðlaun fyrir besta leikinn bæði í sjónvarpi og kvikmyndum á árinu sem leið. Margir tjáðu sig um ferðabannið sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum þar sem múslímar eru í meirihluta. David Harbour fór fyrir leikarahóp Stranger Things og hélt magnþrungna ræðu þar sem tilfinningarnar voru miklar. Harbour sagði að heimurinn væri oft á tíðum ljótur staður en þessi leikarahópur væri til staðar fyrir alla minnihlutahópa í heiminum. Þættirnir væru til fyrir alla þá sem upplifðu sig öðruvísi. Ræðan Harbour sló vægast sagt í gegn og fékk hann mikið lófaklapp að henni lokinni. Hér að neðan má sjá ræðuna. Donald Trump Tengdar fréttir Best klæddu stjörnurnar á SAG Litríkur og glitrandi rauður dregill í Los Angeles í gær. 30. janúar 2017 08:45 Stjörnurnar létu Donald Trump heyra það á SAG-verðlaunahátíðinni Óvænt í úrslit féllu að nokkru leyti í skuggann af pólitískum yfirlýsingum verðlaunahafanna sem margir fordæmdu ferðabann sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta. 30. janúar 2017 08:24 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Þátturinn Stranger Things vann ein verðlaun á SAG-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gærkvöldi. Þátturinn fékk verðlaun fyrir besta leikarahópinn í dramaþætti og kom hópurinn allur saman upp á svið og tók við þeim. Stjörnurnar í Hollywood sendu skýr skilaboð til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á hátíðinni en bæði eru veitt verðlaun fyrir besta leikinn bæði í sjónvarpi og kvikmyndum á árinu sem leið. Margir tjáðu sig um ferðabannið sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum þar sem múslímar eru í meirihluta. David Harbour fór fyrir leikarahóp Stranger Things og hélt magnþrungna ræðu þar sem tilfinningarnar voru miklar. Harbour sagði að heimurinn væri oft á tíðum ljótur staður en þessi leikarahópur væri til staðar fyrir alla minnihlutahópa í heiminum. Þættirnir væru til fyrir alla þá sem upplifðu sig öðruvísi. Ræðan Harbour sló vægast sagt í gegn og fékk hann mikið lófaklapp að henni lokinni. Hér að neðan má sjá ræðuna.
Donald Trump Tengdar fréttir Best klæddu stjörnurnar á SAG Litríkur og glitrandi rauður dregill í Los Angeles í gær. 30. janúar 2017 08:45 Stjörnurnar létu Donald Trump heyra það á SAG-verðlaunahátíðinni Óvænt í úrslit féllu að nokkru leyti í skuggann af pólitískum yfirlýsingum verðlaunahafanna sem margir fordæmdu ferðabann sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta. 30. janúar 2017 08:24 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Best klæddu stjörnurnar á SAG Litríkur og glitrandi rauður dregill í Los Angeles í gær. 30. janúar 2017 08:45
Stjörnurnar létu Donald Trump heyra það á SAG-verðlaunahátíðinni Óvænt í úrslit féllu að nokkru leyti í skuggann af pólitískum yfirlýsingum verðlaunahafanna sem margir fordæmdu ferðabann sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta. 30. janúar 2017 08:24