Hagnaður Emirates tók mikla dýfu Sæunn Gísladóttir skrifar 12. maí 2017 07:00 Á síðasta fjárhagsári hagnaðist Emirates um rúma 7 milljarða dollara. vísir/epa Á síðastliðnu viðskiptaári lækkaði hagnaður flugfélagsins Emirates um 82 prósent. Ástæður þess voru meðal annars minni eftirspurn eftir ferðalögum og atvik sem ollu óstöðugleika, meðal annars áform Trumps Bandaríkjaforseta. CNN greinir frá því að arðgreiðslur voru afturkallaðar hjá félaginu í fyrsta skipti síðan árið 1996. Til samanburðar greiddi félagið ríkisstjórn Dubai 681 milljón dollara í arð á síðasta ári, en þá nam hagnaður félagsins 7,1 milljarði dollara. Stjórnarformaður Emirates, Sheikh Ahmed bin Saeed Al Maktoum, segir síðasta árið hafa verið eitt það erfiðasta í sögu félagsins og sér hann fram á annað erfitt ár fram undan. Hann segir það meðal annars skýrast af aukinni samkeppni og óstöðugleika á mörkuðum sem hafa áhrif á eftirspurn eftir flugi. Í síðasta mánuði var tilkynnt að Emirates væru að draga úr flugferðum til Bandaríkjanna vegna neikvæðra áhrifa af stefnu Trumps. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Á síðastliðnu viðskiptaári lækkaði hagnaður flugfélagsins Emirates um 82 prósent. Ástæður þess voru meðal annars minni eftirspurn eftir ferðalögum og atvik sem ollu óstöðugleika, meðal annars áform Trumps Bandaríkjaforseta. CNN greinir frá því að arðgreiðslur voru afturkallaðar hjá félaginu í fyrsta skipti síðan árið 1996. Til samanburðar greiddi félagið ríkisstjórn Dubai 681 milljón dollara í arð á síðasta ári, en þá nam hagnaður félagsins 7,1 milljarði dollara. Stjórnarformaður Emirates, Sheikh Ahmed bin Saeed Al Maktoum, segir síðasta árið hafa verið eitt það erfiðasta í sögu félagsins og sér hann fram á annað erfitt ár fram undan. Hann segir það meðal annars skýrast af aukinni samkeppni og óstöðugleika á mörkuðum sem hafa áhrif á eftirspurn eftir flugi. Í síðasta mánuði var tilkynnt að Emirates væru að draga úr flugferðum til Bandaríkjanna vegna neikvæðra áhrifa af stefnu Trumps.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira