Dans- og skautadrottning í Norðlingaholti 19. maí 2018 08:30 Ronja Ísabel Arngrímsdóttir. Nafn: Ronja Ísabel Arngrímsdóttir. Aldur: Ég verð 12 ára í september. Skóli: Norðlingaskóli. Hvað er skemmtilegast að læra? Mér finnst mjög gaman í íþróttum. Rakel Logadóttir er að kenna mér. Hún er frábær. Hvað gerirðu þegar skólinn er búinn? Ég fer að leika við vinkonur mínar eða fer á æfingar. Hvað ertu að æfa? Ég er að æfa dans hjá Dans stúdíó World Class og skauta í Laugardal. Hver er uppáhaldshljómsveitin þín? Ég hlusta mikið á tónlist. Hlusta mikið á venjuleg lög. Pabbi minn var í Skítamóral og tónlistarkennarinn minn er í Skálmöld svo ég hlusta á margt. Hvaða bók er í uppáhaldi? Ég les svolítið mikið. Ég er að lesa núna bók sem mér finnst skemmtileg en hún toppar ekki Kidda klaufa bækurnar. Þær eru í uppáhaldi. Hvað er skemmtilegast að horfa á? Ég horfi mikið á Netflix. Ég horfi á allt eiginlega. Núna er ég að horfa á Friends og Alice and Katie. Áttu gæludýr? Nei en ég átti. Við Matthildur vinkona mín vorum í sveitinni hjá ömmu þar sem við vorum að gefa heimalningum mjólk að drekka. Sauðburður er nánast búinn hjá ömmu og afa. Það eiga bara tvær kindur eftir að bera. En nágrannarnir þeirra eiga margar kindur og við vorum mest þar. Sáum þrjár kindur bera. Hvað langar þig að verða? Mig langar að verða einkaþjálfari eins og mamma. Dansari kannski líka. Mamma er líka góð að dansa. Ég er ekkert mikið í tónlist eins og pabbi. Hefurðu ferðast um Ísland? Já, ég fór einu sinni til Siglufjarðar. Það var rosalega flott þar og skemmtilegt. En til útlanda? Ég fer mikið til Svíþjóðar. Er í Helsingborg hjá afa. Það er flottur staður og gaman að vera þar. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Nafn: Ronja Ísabel Arngrímsdóttir. Aldur: Ég verð 12 ára í september. Skóli: Norðlingaskóli. Hvað er skemmtilegast að læra? Mér finnst mjög gaman í íþróttum. Rakel Logadóttir er að kenna mér. Hún er frábær. Hvað gerirðu þegar skólinn er búinn? Ég fer að leika við vinkonur mínar eða fer á æfingar. Hvað ertu að æfa? Ég er að æfa dans hjá Dans stúdíó World Class og skauta í Laugardal. Hver er uppáhaldshljómsveitin þín? Ég hlusta mikið á tónlist. Hlusta mikið á venjuleg lög. Pabbi minn var í Skítamóral og tónlistarkennarinn minn er í Skálmöld svo ég hlusta á margt. Hvaða bók er í uppáhaldi? Ég les svolítið mikið. Ég er að lesa núna bók sem mér finnst skemmtileg en hún toppar ekki Kidda klaufa bækurnar. Þær eru í uppáhaldi. Hvað er skemmtilegast að horfa á? Ég horfi mikið á Netflix. Ég horfi á allt eiginlega. Núna er ég að horfa á Friends og Alice and Katie. Áttu gæludýr? Nei en ég átti. Við Matthildur vinkona mín vorum í sveitinni hjá ömmu þar sem við vorum að gefa heimalningum mjólk að drekka. Sauðburður er nánast búinn hjá ömmu og afa. Það eiga bara tvær kindur eftir að bera. En nágrannarnir þeirra eiga margar kindur og við vorum mest þar. Sáum þrjár kindur bera. Hvað langar þig að verða? Mig langar að verða einkaþjálfari eins og mamma. Dansari kannski líka. Mamma er líka góð að dansa. Ég er ekkert mikið í tónlist eins og pabbi. Hefurðu ferðast um Ísland? Já, ég fór einu sinni til Siglufjarðar. Það var rosalega flott þar og skemmtilegt. En til útlanda? Ég fer mikið til Svíþjóðar. Er í Helsingborg hjá afa. Það er flottur staður og gaman að vera þar.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira