Skellt í lás hjá tískufyrirtæki Ivönku Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júlí 2018 10:54 Ivanka Trump er elsta dóttir Bandaríkjaforseta. vísir/getty Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. Gerir hún þetta vegna dræmrar sölu undanfarin misseri en bæði Nordstrom og Neiman Marcus- verslanirnar hættu sölu á vörum úr tískulínu Ivönku á liðnu ári. Sölutölur voru niður á við allt síðasta ár eftir að salan hafði aukist árið 2016. Fyrr í þessum mánuði ákvað kanadíska verslunarfyrirtækið Hudson‘s Bay að taka vörur Ivönku úr sölu en á fyrirtækið rekur meðal annars verslanirnar Saks Fifth Avenue og Lord&Taylor. Ivanka starfar nú sem ráðgjafi fyrir föður sinn og hafa ýmsir bent á að það skapi hagsmunaárekstra að sinna því starfi og reka fyrirtæki samhliða því. „Eftir 17 mánuði í Washington þá veit ég ekki hvenær eða hvort ég mun fara aftur í viðskipti. En ég veit að í nánustu framtíð mun ég einbeita mér að starfi mínu hér í Washington þannig að þessi ákvörðun mín núna er aðeins sanngjörn gagnvart starfsliði mínu og viðskiptafélögum,“ sagði Ivanka í yfirlýsingu vegna málsins. Tengdar fréttir Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33 Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. Gerir hún þetta vegna dræmrar sölu undanfarin misseri en bæði Nordstrom og Neiman Marcus- verslanirnar hættu sölu á vörum úr tískulínu Ivönku á liðnu ári. Sölutölur voru niður á við allt síðasta ár eftir að salan hafði aukist árið 2016. Fyrr í þessum mánuði ákvað kanadíska verslunarfyrirtækið Hudson‘s Bay að taka vörur Ivönku úr sölu en á fyrirtækið rekur meðal annars verslanirnar Saks Fifth Avenue og Lord&Taylor. Ivanka starfar nú sem ráðgjafi fyrir föður sinn og hafa ýmsir bent á að það skapi hagsmunaárekstra að sinna því starfi og reka fyrirtæki samhliða því. „Eftir 17 mánuði í Washington þá veit ég ekki hvenær eða hvort ég mun fara aftur í viðskipti. En ég veit að í nánustu framtíð mun ég einbeita mér að starfi mínu hér í Washington þannig að þessi ákvörðun mín núna er aðeins sanngjörn gagnvart starfsliði mínu og viðskiptafélögum,“ sagði Ivanka í yfirlýsingu vegna málsins.
Tengdar fréttir Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33 Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33
Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05