Stjörnulífið: Hrekkjavakan í allri sinni dýrð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. nóvember 2021 13:31 Stjörnulífið er liður á Lífinu Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Samsett/Instagram Hrekkjavakan spilar stórt hlutverk í Stjörnulífinu þessa vikuna, enda voru samfélagsmiðlir fullir af búningamyndum eftir helgina. Benedikt Einarsson fjárfestir og Birgitta Haukdal söngkona héldu upp á fertugsafmæli hins fyrrnefnda á föstudagskvöldið. Efnt var til búningaþema þar sem Queen var þemað. Voru gestir klæddir upp í anda hljómsveitarinnar sem Freddie Mercury var í fararbroddi fyrir auk þess sem gestir klæddu sig upp eins og Elísabet Bretadrottning. Á meðal gesta voru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona, Ríkharður Daðason knattspyrnukappi, Edda Hermannsdóttir hjá Íslandsbanka, Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri og fleiri stuðboltar. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Eva Ruza fór alla leið á hrekkjavökunni í ár, með aðstoð systur sinnar Tinnu. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Þjálfarinn Arna Vilhjálms var að kaupa sína fyrstu íbúð og einnig að gefa út bók. Allt í sömu vikunni. View this post on Instagram A post shared by A R N A V I L H J A L M S (@arnavilhjalms) Glimmerdrottningin Dóra Júlía kom fram á árshátíð SÝN um helgina. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Jón Jónsson hélt upp á 36 ára afmælið með fjölskyldunni í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Pattra hélt upp á hrekkjavökuna með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Annie Mist endaði í öðru sæti á Rogue Crossfit-mótinu um helgina. Hennar stærsti aðdáandi var auðvitað nálægt. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Björgvin Karl Guðmundsson náði líka góðum árangri á mótinu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Sara Sigmunds átti mjög erfitt að vera ekki með sínu fólki á mótinu en hún er að jafna sig eftir meiðsli. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Tónskáldið Eydís Evensen hélt tónleika í París og spilaði hún á flygilinn umkringd kertaljósum. View this post on Instagram A post shared by Eydi s Evensen (@eydisevensen) Ásdís Rán var blóðug þessa hrekkjavökuna. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Baldvin sonur Sóla Hólm endaði upp á sviði með á tónleikum rapparans Herra Hnetusmjörs um helgina. Þessi hæfileikaríki drengur er einnig að taka þátt í leitinni að Jólastjörnu Björgvins Halldórssonar þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by S O L I H O L M (@soliholm) Rakel Orra skellti sér á tónleika rapparans, en þetta eru þeir fyrstu sem hann heldur með svona stórri hljómsveit. View this post on Instagram A post shared by (@rakelorra) Förðunarsnillingurinn Embla Wigum birti myndir af nokkrum hrekkjavökuförðunum. Hún tók líka að sér skemmtilegt förðunarverkefni fyrir Marvel á þessari hrekkjavöku. View this post on Instagram A post shared by Marvel Entertainment (@marvel) Hanna Rún Bazev fór út á lífið með systrum sínum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Donna Cruz hélt hrekkjavökupartý í Cava club á laugardag og kallaði það Donnuween. Anna Lára Orlowska pg Sunneva Halldórs mættu auðvitað í búning. View this post on Instagram A post shared by ANNA LÁRA ORLOWSKA (@annalaraorlowska) Binni Glee mætti sem Mjallhvít. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Sunneva Einars fékk innblástur frá Megan Fox. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Björk Guðmunds hélt tónleika, klædd í kjól frá Valentino. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson var ánægður með norðurljósasýninguna í Reykjavík um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Svala Björgvins var skuggaleg á hrekkjavökunni. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Vilborg Arna fór í fjallgöngu og ísklifur um helgina. View this post on Instagram A post shared by Vilborg rna Gissurardóttir (@vilborg.arna) Jóhanna Helga annar þáttastjórnanda Samstarfs á Stöð 2+ mætti á árshátíð SÝN um helgina. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Íþróttafréttakonan Svava Grétars var flott í fölbleikum síðkjól á árshátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Svava Gretars (@sgretars) FM957 hélt stórt búningapartý á Bankastræti club. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þórunn Antonía fór út í grikk eða gott með litlu vampírufjölskyldunni sinni. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Fanney Ingvars spókaði sig um í London um helgina. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Eva Laufey Kjaran er byrjuð í tökum fyrir nýja þáttaröð af Blindum bakstri. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Birgitta Líf baðaði sig í náttúrulaugí gær. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Arna Petra er í París og planið er svefn, croissant og kaffi. View this post on Instagram A post shared by A R N A P E T R A (@arnapetra) Sólborg hefur verið edrú í fimm ár og segir að lífið sé betra án áfengis. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Söngkonan Greta Karen var sinn uppáhalds karakter á hrekkjavökunni. View this post on Instagram A post shared by G R E T A K A R E N (@gretakg) Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Fleiri fréttir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sjá meira
Benedikt Einarsson fjárfestir og Birgitta Haukdal söngkona héldu upp á fertugsafmæli hins fyrrnefnda á föstudagskvöldið. Efnt var til búningaþema þar sem Queen var þemað. Voru gestir klæddir upp í anda hljómsveitarinnar sem Freddie Mercury var í fararbroddi fyrir auk þess sem gestir klæddu sig upp eins og Elísabet Bretadrottning. Á meðal gesta voru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona, Ríkharður Daðason knattspyrnukappi, Edda Hermannsdóttir hjá Íslandsbanka, Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri og fleiri stuðboltar. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Eva Ruza fór alla leið á hrekkjavökunni í ár, með aðstoð systur sinnar Tinnu. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Þjálfarinn Arna Vilhjálms var að kaupa sína fyrstu íbúð og einnig að gefa út bók. Allt í sömu vikunni. View this post on Instagram A post shared by A R N A V I L H J A L M S (@arnavilhjalms) Glimmerdrottningin Dóra Júlía kom fram á árshátíð SÝN um helgina. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Jón Jónsson hélt upp á 36 ára afmælið með fjölskyldunni í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Pattra hélt upp á hrekkjavökuna með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Annie Mist endaði í öðru sæti á Rogue Crossfit-mótinu um helgina. Hennar stærsti aðdáandi var auðvitað nálægt. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Björgvin Karl Guðmundsson náði líka góðum árangri á mótinu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Sara Sigmunds átti mjög erfitt að vera ekki með sínu fólki á mótinu en hún er að jafna sig eftir meiðsli. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Tónskáldið Eydís Evensen hélt tónleika í París og spilaði hún á flygilinn umkringd kertaljósum. View this post on Instagram A post shared by Eydi s Evensen (@eydisevensen) Ásdís Rán var blóðug þessa hrekkjavökuna. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Baldvin sonur Sóla Hólm endaði upp á sviði með á tónleikum rapparans Herra Hnetusmjörs um helgina. Þessi hæfileikaríki drengur er einnig að taka þátt í leitinni að Jólastjörnu Björgvins Halldórssonar þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by S O L I H O L M (@soliholm) Rakel Orra skellti sér á tónleika rapparans, en þetta eru þeir fyrstu sem hann heldur með svona stórri hljómsveit. View this post on Instagram A post shared by (@rakelorra) Förðunarsnillingurinn Embla Wigum birti myndir af nokkrum hrekkjavökuförðunum. Hún tók líka að sér skemmtilegt förðunarverkefni fyrir Marvel á þessari hrekkjavöku. View this post on Instagram A post shared by Marvel Entertainment (@marvel) Hanna Rún Bazev fór út á lífið með systrum sínum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Donna Cruz hélt hrekkjavökupartý í Cava club á laugardag og kallaði það Donnuween. Anna Lára Orlowska pg Sunneva Halldórs mættu auðvitað í búning. View this post on Instagram A post shared by ANNA LÁRA ORLOWSKA (@annalaraorlowska) Binni Glee mætti sem Mjallhvít. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Sunneva Einars fékk innblástur frá Megan Fox. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Björk Guðmunds hélt tónleika, klædd í kjól frá Valentino. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson var ánægður með norðurljósasýninguna í Reykjavík um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Svala Björgvins var skuggaleg á hrekkjavökunni. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Vilborg Arna fór í fjallgöngu og ísklifur um helgina. View this post on Instagram A post shared by Vilborg rna Gissurardóttir (@vilborg.arna) Jóhanna Helga annar þáttastjórnanda Samstarfs á Stöð 2+ mætti á árshátíð SÝN um helgina. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Íþróttafréttakonan Svava Grétars var flott í fölbleikum síðkjól á árshátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Svava Gretars (@sgretars) FM957 hélt stórt búningapartý á Bankastræti club. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þórunn Antonía fór út í grikk eða gott með litlu vampírufjölskyldunni sinni. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Fanney Ingvars spókaði sig um í London um helgina. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Eva Laufey Kjaran er byrjuð í tökum fyrir nýja þáttaröð af Blindum bakstri. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Birgitta Líf baðaði sig í náttúrulaugí gær. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Arna Petra er í París og planið er svefn, croissant og kaffi. View this post on Instagram A post shared by A R N A P E T R A (@arnapetra) Sólborg hefur verið edrú í fimm ár og segir að lífið sé betra án áfengis. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Söngkonan Greta Karen var sinn uppáhalds karakter á hrekkjavökunni. View this post on Instagram A post shared by G R E T A K A R E N (@gretakg)
Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Fleiri fréttir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið