Albert Guðmundsson óvænt körfuboltastjarna Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júní 2022 21:27 Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Genoa, þeysist framhjá andstæðingum sínum á leið upp að körfunni. Húrra Streetball-mót Húrra og Nike fór fram í annað skiptið í dag þar sem liðið Lads, skipað landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni og Kristjáni Daða Finnbjörnssyni, bar sigur úr býtum. Þar að auki var Albert valinn mikilvægast leikmaður mótsins, MVP. Mótið fór fram í porti við Hverfisgötu 18 þar sem rekstraraðilar í næsta nágrenni hafa tekið höndum saman. Margt var um manninn og alls kepptu 32 lið í Streetball-körfubolta þar sem 2 spiluðu á móti 2 hverju sinni. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi svo spennan var mikil frá upphafi til enda. Áhorfendur fylgjast spenntir með keppninni.Húrra Margt um manninn og mikil spenna Þar að auki mættu ýmis þekkt nöfn til leiks. Meðal keppenda voru fjölmiðlamennirnir Tommi Steindórs og Sigurður Orri sem þurftu að lúta í lægra haldi fyrir liði Alberts. Þá léku saman í liði Egill Ástráðsson, umboðsmaður og framleiðandi, og Ásmundur Atlason, markaðsstjóri Dominos. Körfuboltamennirnir Brynjar Þór Björnsson og Arnór Hermannsson sáu um dómgæslunaHúrra Dómgæsla mótsins var í höndum körfuboltamannanna Brynjars Þórs Björnssonar og Arnórs Hermannssonar sem deila ófáum Íslandsmeistaratitlum sín á milli. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro þeytti skífum á meðan spilað var. Björn Þorláksson framkvæmdastjóri Húrra Reykjavík sagði í yfirlýsingu um mótið: „Þetta er í annað skiptið sem mótið fer fram og er hiklaust einn af hápunktum ársins. Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að skapa gleði og ánægju í nærumhverfi okkar. Það var ótrúlega góð stemning og mótið var sérstaklega vel sótt af áhorfendum, þetta er eitthvað sem er komið til að vera. Við eigum góða nágranna í Mikka, Norr11 og Pünk sem eru alltaf til í fjör.” View this post on Instagram A post shared by Hu rra Reykjavi k (@hurrareykjavik) Körfubolti Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Mótið fór fram í porti við Hverfisgötu 18 þar sem rekstraraðilar í næsta nágrenni hafa tekið höndum saman. Margt var um manninn og alls kepptu 32 lið í Streetball-körfubolta þar sem 2 spiluðu á móti 2 hverju sinni. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi svo spennan var mikil frá upphafi til enda. Áhorfendur fylgjast spenntir með keppninni.Húrra Margt um manninn og mikil spenna Þar að auki mættu ýmis þekkt nöfn til leiks. Meðal keppenda voru fjölmiðlamennirnir Tommi Steindórs og Sigurður Orri sem þurftu að lúta í lægra haldi fyrir liði Alberts. Þá léku saman í liði Egill Ástráðsson, umboðsmaður og framleiðandi, og Ásmundur Atlason, markaðsstjóri Dominos. Körfuboltamennirnir Brynjar Þór Björnsson og Arnór Hermannsson sáu um dómgæslunaHúrra Dómgæsla mótsins var í höndum körfuboltamannanna Brynjars Þórs Björnssonar og Arnórs Hermannssonar sem deila ófáum Íslandsmeistaratitlum sín á milli. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro þeytti skífum á meðan spilað var. Björn Þorláksson framkvæmdastjóri Húrra Reykjavík sagði í yfirlýsingu um mótið: „Þetta er í annað skiptið sem mótið fer fram og er hiklaust einn af hápunktum ársins. Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að skapa gleði og ánægju í nærumhverfi okkar. Það var ótrúlega góð stemning og mótið var sérstaklega vel sótt af áhorfendum, þetta er eitthvað sem er komið til að vera. Við eigum góða nágranna í Mikka, Norr11 og Pünk sem eru alltaf til í fjör.” View this post on Instagram A post shared by Hu rra Reykjavi k (@hurrareykjavik)
Körfubolti Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira