Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburi Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið svolítið eins og í kafsundi undanfarinn mánuð og þú hefur ekki alveg gefið þér tíma til þess að anda og að vera til, en það mikilvægasta sem þú gerir er einmitt að bara að vera. Þegar ég var töluvert yngri en ég er í dag stóð setningin „To be“ á bílnúmerinu mínu og það er akkúrat það sem ég meina. Það kemur nefnilega fyrir að þú ert á undan sálinni þinni og þá finnurðu ekki það jafnvægi sem þú þarft til þess að fljúga. Allt kemur léttilega til þín um leið og þú finnur að þú ert að róast og hefur þá trú að febrúar mánuður færi þér réttu verkfærin. Þó að þú hættir við að gera það sem þú ert að gera þessa stundina, þá heitir það ekki að gefast upp. ‚Þð heitir einfaldlega að taka ákvörðun um lífið þitt og að þú ert forstjórinn yfir sjálfum þér. Ekki gefa þér of miklar áskoranir eins og til dæmis að vera í líkamsrækt eða vera í þessu eða hinu, heldur áttu að sjá að þessi tími, sem sagt háveturinn, er til þess að slaka vel á ef þú mögulega getur. Þú ferð í ferðalag sem gefur þér mikla andargift og betri hugsun, því þú ert alls ekki manneskja sem þolir að vera í sama hjólfarinu dag eftir dag. Skapaðu þér eins mikið og þú getur núna, það er mikið sjálfstæði og trú á þessa merkilegu persónu og sál sem í þér býr. Þú ert það sem þú hugsar allan daginn og það sem þú segir skapar þinn eigin raunveruleika. Núna eru áhrif tunglanna þér svo jákvæð, þú magnast upp og lætur hið veraldlega ekki skipta þig eins miklu máli. Það bjargast allt sem þú ert að berjast við, svo óttastu eigi því það er verið að hugsa vel um þig. Það eru svo margir í kringum þig sem vænta of mikils af þér, en það eru þeirra væntingar og ekki þínar. Þetta verður þitt besta ár þegar þú getur hætt að spá í hvað aðrir eru að hugsa. Hið fulla tungl í Ljóninu þann fimmta febrúar hefur mikil áhrif á þig og á þeim tíma endurskoðarðu svo margt og setur nýja leiðarvísi fyrir sjálfan þig inn. Undir lok febrúar mánaðar er svo margt búið að gerast sem hjálpar þér að réttri staðsetningu og hamingju. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira
Það kemur nefnilega fyrir að þú ert á undan sálinni þinni og þá finnurðu ekki það jafnvægi sem þú þarft til þess að fljúga. Allt kemur léttilega til þín um leið og þú finnur að þú ert að róast og hefur þá trú að febrúar mánuður færi þér réttu verkfærin. Þó að þú hættir við að gera það sem þú ert að gera þessa stundina, þá heitir það ekki að gefast upp. ‚Þð heitir einfaldlega að taka ákvörðun um lífið þitt og að þú ert forstjórinn yfir sjálfum þér. Ekki gefa þér of miklar áskoranir eins og til dæmis að vera í líkamsrækt eða vera í þessu eða hinu, heldur áttu að sjá að þessi tími, sem sagt háveturinn, er til þess að slaka vel á ef þú mögulega getur. Þú ferð í ferðalag sem gefur þér mikla andargift og betri hugsun, því þú ert alls ekki manneskja sem þolir að vera í sama hjólfarinu dag eftir dag. Skapaðu þér eins mikið og þú getur núna, það er mikið sjálfstæði og trú á þessa merkilegu persónu og sál sem í þér býr. Þú ert það sem þú hugsar allan daginn og það sem þú segir skapar þinn eigin raunveruleika. Núna eru áhrif tunglanna þér svo jákvæð, þú magnast upp og lætur hið veraldlega ekki skipta þig eins miklu máli. Það bjargast allt sem þú ert að berjast við, svo óttastu eigi því það er verið að hugsa vel um þig. Það eru svo margir í kringum þig sem vænta of mikils af þér, en það eru þeirra væntingar og ekki þínar. Þetta verður þitt besta ár þegar þú getur hætt að spá í hvað aðrir eru að hugsa. Hið fulla tungl í Ljóninu þann fimmta febrúar hefur mikil áhrif á þig og á þeim tíma endurskoðarðu svo margt og setur nýja leiðarvísi fyrir sjálfan þig inn. Undir lok febrúar mánaðar er svo margt búið að gerast sem hjálpar þér að réttri staðsetningu og hamingju. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira