Eldur eftir sprengingu í Garða­bæ

Eldur kviknaði í þaki nýbyggingar í Garðabæ á fimmta tímanum í dag. Allt tiltækt slökkvilið er nú á svæðinu að berjast við eldinn. Mikill reykur rýkur upp úr nýbyggingunni vegna eldsins. Slökkviliðið segir í samtali við fréttastofu að kviknað hafi í þaki nýbyggingarinnar. Þá hafði slökkviliðið ekki vitneskju um það hvort einhver væri í byggingunni

16251
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir