Heiðursstúkan: Hvað vita Margrét Lára og Elísa um kvennafótboltann?

Fótboltasysturnar úr Vestmannaeyjum, Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum kvennafótboltanum.

1517
30:08

Vinsælt í flokknum Fótbolti