Völlurinn ónýtur

Gervigrasvöllur KR í Vesturbæ Reykjavíkur er ónýtur og var honum í dag lokað vegna slysahættu, aðeins einu og hálfu ári eftir lagningu nýs grass. Formaður félagsins gagnrýnir vinnubrögð verktaka og viðbragðsleysi Reykjavíkurborgar.

1007
02:30

Vinsælt í flokknum Sport