Verður bannað að greiða út arð á meðan ríkisábyrgðar nýtur

Fyrirtæki sem munu njóta skjóls frá skattgreiðendum verður bannað að greiða út arð á meðan ríkisábyrgðar nýtur. Um er að ræða tillögu frá efnahags- og viðskiptanefnd en formaður hennar segir um sanngirnismál að ræða.

13
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir