Leynilögga tilnefnd sem besta gamanmyndin

Leynilögga keppir á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Lífið hitti Hannes Þór Halldórsson leikstjóra og tók púlsinn á honum fyrir laugardaginn. Myndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin og verðlaunin fara fram í Hörpu.

3842
06:28

Vinsælt í flokknum Lífið