RS - Það vantar meira fjármagn til að berjast gegn framleiðslu og innflutningi fíkniefna.
Eiríkur Valberg lögreglufulltrúi í skipulagðri brotastarfsemi hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu ræddi við okkur um niðurstöður úttekt Viðskiptablaðsins á fíkniefnamarkaðnum.