Körfubolti

Fréttamynd

Landsliðsþjálfari Spánverja rekinn

Pepu Hernandez, landsliðsþjálfari Spánverja í körfubolta, var í dag rekinn úr starfi. Hernandez hefur átt í deilum við forráðamenn spænska körfuknattleikssambandsins að undanförnu og þeir sáu sér ekki annað fært en að reka hann - rétt áður en heimsmeistararnir hefja leik á Ólympíuleikunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Roma í úrslit á Ítalíu

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaeinvíginu í ítölsku A-deildinni þegar þeir lögðu Air Avellino 77-70 í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór og félagar í góðum málum

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Lottomatica Roma hafa náð 2-0 forystu gegn Air Avellino í undanúrslitum úrslitakeppni ítölsku A-deildarinnar. Roma vann annan leikinn 85-78 á útivelli í kvöld og geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í þriðja leiknum á þriðjudagskvöldið.

Körfubolti
Fréttamynd

Ég var aldrei í fýlu

Snæfellingarnir Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson hafa báðir gefið kost á sér í íslenska körfuboltalandsliðið.

Körfubolti
Fréttamynd

CSKA Moskva Evrópumeistari

Lið CSKA frá Moskvu varð í gær Evrópumeistari félagsliða í sjötta sinn þegar liðið lagði Maccabi Tel Aviv 91-77 í úrslitaleik keppninnar. Trajan Langdon var stigahæstur hjá rússneska liðinu með 21 stig og var valinn maður helgarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjö þjóðir hafa sótt um HM

Í næstu vikur rennur út frestur til að sækja um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í körfubolta árið 2014. Alls hafa sjö þjóðir sent inn umsókn en það eru Sádi Arabía, Katar, Ítalía, Frakkland, Danmörk, Spánn og Rússland.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena nýliði ársins

Helena Sverrisdóttir hefur verið kjörinn nýliði ársins hjá liði sínu TCU í bandaríska háskólaboltanum. Helena átti frábært ár með liði sínu og var fyrir nokkru valinn besti nýliðinn í Mountain West deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór með 11 stig í sigri Roma

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma halda fast í annað sætið í ítölsku úrvalsdeildinni og í gær vann liðið góðan útisigur á Udine 77-74. Jón Arnór skoraði 11 stig fyrir Roma í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Utah rassskellti San Antonio

Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór með 11 stig í sigri Roma

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í ítalska liðinu Lottomatica Roma unnu í gærkvöld góðan sigur á Bologna 80-69 í úrvalsdeildinni. Jón skoraði 11 stig og hirti 6 fráköst í leiknum. Roma er í öðru sæti deildarinnar og mætir næst toppliði Siena.

Körfubolti
Fréttamynd

Lottomatica úr leik

Jón Arnór Stefánsson skoraði níu stig fyrir Lottomatica Roma sem tapaði í dag fyrir Unicaja og féll þar með úr leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

TCU komst ekki í NCAA-mótið

TCU, háskólalið Helenu Sverrisdóttur, fékk ekki boð um að leika í NCAA-úrslitakeppninni þar sem 64 bestu skólar landsins koma saman og leika samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi.

Körfubolti
Fréttamynd

TCU tapaði í undanúrslitum

Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í bandaríska háskólaliðinu TCU þurftu að sætta sig við tap gegn San Diego í undanúrslitum Mountain West deildarinnar í nótt 69-67 í hörkuleik.

Körfubolti
Fréttamynd

Drejer leggur skóna á hilluna

Danska landsliðið í körfubolta varð fyrir mikilli blóðtöku í vikunni þegar Christian Drejer tilkynnti að hann væri hættur að stunda körfubolta vegna meiðsla aðeins 25 ára að aldri. Drejer er einn besti körfuboltamaður Dana fyrr og síðar.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena og félagar áfram í úrslitakeppninni

TCU, lið Helenu Sverrisdóttur í bandaríska háskólaboltanum, vann í nótt fyrsta leik sinn í úrslitakeppninni í Mountain West deildinni. Liðið lagði Air Force skólann 60-47 og skoraði Helena 6 stig í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Garnett yfir 20 þúsund stig

Kevin Garnett skoraði sautján stig fyrir Boston síðustu nótt þegar liðið vann Memphis 119-89. Þar með hefur Garnett skorað yfir 20 þúsund stig í NBA-deildinni en aðeins 32 leikmenn hafa afrekað það.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór með ellefu stig

Jón Arnór Stefánsson skoraði ellefu stig fyrir Lottomatica Roma sem vann Air Avellino 72-64 í ítölsku deildinni í dag. Jón Arnór lék í sautján mínútur í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena með níu stig í nótt

Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir CTU í nótt þegar liðið vann BYU 72-61. Þetta var síðasti deildarleikur CTU en framundan er úrslitakeppni um næstu helgi.

Körfubolti
Fréttamynd

Fínn leikur hjá Helenu í stórsigri TCU

Helena Sverrisdóttir átti skínandi leik þegar lið hennar TCU í háskólaboltanum burstaði UNLV skólann 87-57 í nótt. Helena skoraði 15 stig og hirti 6 fráköst í leiknum og er liðið í þriðja sæti deildarinnar með 10 sigra og aðeins 3 töp.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór meiddist í gær

Jón Arnór Stefánsson meiddist lítillega í tapi Lottomatica Roma fyrir Barcelona í spænsku deildinni í gærkvöldi. Jón spilaði aðeins 15 mínútur en teygði á magavöðva. Meiðslin eru væntanlega ekki alvarleg. Karfan.is greindi frá þessu í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Sigurganga TCU stöðvuð í Utah

Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í TCU háskólaliðinu þurftu að sætta sig við tap fyrir efsta liðinu Mountain West deildinni í nótt 68-53 í Salt Lake City. TCU hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn, en lið Utah hefur ekki tapað leik í vetur.

Körfubolti