Handbolti

Fréttamynd

Alfreð Gíslason opnaði þessar dyr upp á gátt

Fjórir íslenskir þjálfarar stýra liðum í bestu handboltadeild heims í Þýskalandi. Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þakkar Alfreð Gíslasyni fyrir að hafa opnað dyrnar í Þýskalandi fyrir íslenskum þjálfurum. Aðalsteinn hefur náð afar áhugaverðum árangri með lið sitt.

Handbolti
Fréttamynd

Alexander með stórleik í kvöld

Alexander Petersson skoraði átta mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen í þriggja marka sigri á Göppingen, 25-22, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Kiel fóru illa með annað Íslendingalið.

Handbolti
Fréttamynd

Aron tekur við KIF Kolding

Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ.

Handbolti
Fréttamynd

Aron með tilboð frá Kiel

Þýsku meistararnir í Kiel hafa gert Aroni Pálmarssyni nýtt samningstilboð en núverandi samningur hans rennur út í lok næsta tímabils.

Handbolti
Fréttamynd

Sætur sigur hjá Arnóri og félögum

Arnór Atlason og félagar í franska félaginu St. Raphael komust upp í fjórða sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir dramatískan sigur, 26-25, á Cesson Rennes.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón og Aron í Norðurlandaúrvalinu

Íslensku handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru valdir í Norðurlandaúrvalslið sem Morgunblaðið stóð fyrir en blaðið leitaði til helstu spekinga Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs og Íslands.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur valinn íþróttamaður ársins

Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var á laugardaginn útnefndur íþróttamaður ársins á Norðaustur-Skáni. Valið var kunngjörnt á hófi þar sem gleðin var við völd.

Handbolti
Fréttamynd

Guif vann fimmta leikinn í röð

Heimir Óli Heimisson átti fínan leik fyrir Guif í öruggum átján marka sigri á Rimbo í sænsku deildinni í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá fimmti í röð hjá Guif sem er á góðu skriði.

Handbolti